Sælir, ég og frændi minn ákváðum að prófa að leggja í eplavín.
Innihald:
43l brazzi eplasafi
1kg danskur púðursykur
1,275kg first price hunang ef ég man rétt
OG á brazzanum var 1,045
Hunangið & púðursykurinn hækkuðu það upp í 1,065 circa.
Þetta fór í tvö stykki gler carboy
lalvin EC-1118 kampavíns ger í eitt
lalvin 71B-1122 ávaxta/cíder ger í hitt
Gerið keyptum við í Ámunni á 200 kr pokann
Ég býst við mega sprengingu í þessari gerjun