Enn eitt eplavínið (Triple E)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by Andri »

Sælir, ég og frændi minn ákváðum að prófa að leggja í eplavín.

Innihald:
43l brazzi eplasafi
1kg danskur púðursykur
1,275kg first price hunang ef ég man rétt

OG á brazzanum var 1,045
Hunangið & púðursykurinn hækkuðu það upp í 1,065 circa.

Þetta fór í tvö stykki gler carboy
lalvin EC-1118 kampavíns ger í eitt
lalvin 71B-1122 ávaxta/cíder ger í hitt
Gerið keyptum við í Ámunni á 200 kr pokann

Ég býst við mega sprengingu í þessari gerjun
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by kristfin »

þetta gæti orðið spennandi. ég er hinsvegar ansi hræddur um að þetta verði vel þurrt og ekki stert.

upphaflega edworths uppskriftin er um 23 lítrar af safa og 1kg af dex, þarna eruð þið með 43 lítra og ca 1,6 kg sykur. ætlið þið að sæta þetta eftir á?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by Andri »

Skelltum sirka 900gr af dextrósa í þetta, splittað á milli carboy-a.
Þetta bragðast ekkert vel að mínu mati og þetta er bara cheap og rónalegt alkahól. Verður kanski betra eftir kolsýringu og hitastigið nálægt frostmarki..
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by kristfin »

eftir 2 mánuði á flösku er þetta orðið ágætt hjá mér. konan er hrifin af þessu.

eftir á að hyggja, þá væri flott að drepa gerið, skella nokkrum lítrum af eplasafa útí og setja á brúsa og setja kolsýru á. þá getur maður stillt kolsýruna og sætuna
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by Andri »

Við erum að spá hvort við ættum að kolsýra þetta eða ekki... eða 50/50
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Enn eitt eplavínið (Triple E)

Post by kristfin »

ef þið getið "force carbonerað" þá er það málið. drepa gerið, blanda eplasafa við eftir þörfum og carb.

ef þið setjið á flöskur, farið hátt í carbinu og gleymið flöskunum inni skáp í nokkra mánuði. síðan drekkið þið þær svellkaldar í júní og verðið svona líka ánægðir.

fyrsta eplavínið sem ég gerði, er að virka vel núna 6 mánaða, sem ég setti á bjórflöskur og eru með kolsýru. það sem ég setti á vínflöskur er ekki að gera sig. ætla að sjá hvort einhver ár geri kraftaverk
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply