Mánudagsfundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Mánudagsfundur

Post by Valli »

Sakna umræðu um hvar næsti mánudagsfundur verður haldinn þar sem ég sé kannski fram á að geta loksins mætt aftur.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsfundur

Post by kristfin »

ég hugsa að ég geti haldið næsta mánudagsfund ef það hentar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur

Post by Eyvindur »

Mér finnst þetta alveg hrikalegt, en ég verð víst fjarri góðu gamni, enn og aftur... Fer norður í land á mánudaginn... Nújæja, ég kemst vonandi á janúarfundinn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by halldor »

Æi ég kemst engan veginn á mánudaginn :(
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur

Post by sigurdur »

Af öllum dögum mánaðarins, þá er fyrsti mánudagur hvers mánaðar trúlega versti dagurinn fyrir mig af öllum dögunum í mánuðinum.
Ég veit ekki hvort að ég komist á næsta mánudagsfund.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by Idle »

kristfin wrote:ég hugsa að ég geti haldið næsta mánudagsfund ef það hentar
Þá eru a. m. k. tveir staðir í boði - Kópavogur eða Breiðholt. Öllu verra þykir mér ef enginn getur mætt, hvert svo sem það nú yrði.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by Bjössi »

ég mæti, hvort sem sé kópavogur eða beiðholt
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsfundur

Post by valurkris »

Ég verð að hitta ykkur á Janúarfundi :( Það er víst próftímabil núna
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Mánudagsfundur

Post by karlp »

mánudagar eru einhjólahandbolta dagar fyrir mig, því miður.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Mánudagsfundur

Post by arnilong »

Heyrðu, það gæti nú bara verið að ég gæti mætt!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur

Post by Andri »

virðast vera margir sem geta ekki mætt, er spurning að breyta þessu í þriðjudagsfund?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Mánudagsfundur

Post by karlp »

virkja fínt fyrir mig á þriðjudaginn!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Mánudagsfundur

Post by ulfar »

Er í tómu tjóni. Get hvorki mánudag né þriðjudag :( Það vantar þó ekki áhugann. Stefni á að koma sterkur inn á nýju ári.

kv. Úlfar
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by Bjössi »

ég kem, ekkert mál fyrir mig hvorn daginn menn vilja halda hitting
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsfundur

Post by kristfin »

eigum við ekki að hafa það bara 20:00 í brekkutúni 1 á morgun. komi þeir sem koma vilja. ég get allavega gefið smakk af porter og california common sem ég var að gera
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur

Post by dax »

Ég kem og reyni að drusla Hirti með! :)
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by Idle »

kristfin wrote:eigum við ekki að hafa það bara 20:00 í brekkutúni 1 á morgun. komi þeir sem koma vilja. ég get allavega gefið smakk af porter og california common sem ég var að gera
Ég kem með góssið, og eitthvað smakk líka.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur

Post by dax »

Hjörtur lét til leiðast og mætir með eitthvað á kút!
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsfundur

Post by kristfin »

flott.

þá býst ég við árnalong, dax, hirti, bjössa, idle og valla.

allir að mæta með smakk eða góða sögu af smakki sem kemur seinna.

ég mun bjóða uppá robust porter, california common og kannski blonde sem fór á flöskur á föstudaginn.

brekkutún 1, kjallari, í kópavogi. væntanlega hvítur landrover fyrir utan.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur

Post by Andri »

ég kem og tek måske einn gest með mér
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Hjortur
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jul 2009 23:49

Re: Mánudagsfundur

Post by Hjortur »

Rop - takk fyrir mig. Mjög áhugavert og eftir fundinn með nestinu frá Sigga fékk ég enn staðfest dálæti mitt á Amarillo humlum. Hveitibjór Sigga var líka algert nammi.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur

Post by Andri »

Steinsofnaði strax eftir kvöldmat, ansans :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur

Post by dax »

Takk fyrir snilldarkvöld og góðar móttökur á heimilisframleiðslunni! Takk fyrir góðan bjór strákar! :) Ennfremur þakka ég fyrir nytsamlegar upplýsingar - skál!
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur

Post by Bjössi »

Sömuleiðis takk kærlega fyrir mig, súper góður bjór og fékk góðar upplýsingar til að bæta mína framleiðslu, enn og aftur takk fyrir gott hvöld
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Mánudagsfundur

Post by kristfin »

þetta var þrælskemmtilegt. fínn bjór og félagsskapur.

takk fyrir mig
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply