Mér finnst þetta alveg hrikalegt, en ég verð víst fjarri góðu gamni, enn og aftur... Fer norður í land á mánudaginn... Nújæja, ég kemst vonandi á janúarfundinn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Af öllum dögum mánaðarins, þá er fyrsti mánudagur hvers mánaðar trúlega versti dagurinn fyrir mig af öllum dögunum í mánuðinum.
Ég veit ekki hvort að ég komist á næsta mánudagsfund.
eigum við ekki að hafa það bara 20:00 í brekkutúni 1 á morgun. komi þeir sem koma vilja. ég get allavega gefið smakk af porter og california common sem ég var að gera
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kristfin wrote:eigum við ekki að hafa það bara 20:00 í brekkutúni 1 á morgun. komi þeir sem koma vilja. ég get allavega gefið smakk af porter og california common sem ég var að gera
Ég kem með góssið, og eitthvað smakk líka.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Rop - takk fyrir mig. Mjög áhugavert og eftir fundinn með nestinu frá Sigga fékk ég enn staðfest dálæti mitt á Amarillo humlum. Hveitibjór Sigga var líka algert nammi.
Takk fyrir snilldarkvöld og góðar móttökur á heimilisframleiðslunni! Takk fyrir góðan bjór strákar! Ennfremur þakka ég fyrir nytsamlegar upplýsingar - skál!
Í gerjun: ekkert Í lageringu á secondary: Sterkur S04 Á flöskum: ekkert Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT!