[Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by hordurg »

valurkris wrote:nei, ég fór áðan í kringluna og náði mér í einn til að smakka.

Og ég sagt að ég mun ná í fleiri eftir að hafa smakkað hann
Nú ok mér var sagt í skútuvoginum að þeir Vínbúðin hefði almennt ekki fengið eitt einasta stk. en fannst það sam frekar skrítið m.v. að vinbud.is sagði að hann væri til í kringlunni, heiðrúnu og á selfossi.
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by Valli »

Í dag eru eftir um 500 flöskur af jólabjór (eftir einn dag í sölu) sem eru dreifðar á milli Heiðrúnu, Kringlunni og Selfoss.
Kem með meira kringum 10 des. og það ætti að fara í víðari dreifingu.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by valurkris »

Vá, Hvað var mikið sem að fór í dreyfingu í ÁTVR
Kv. Valur Kristinsson
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by hordurg »

valurkris wrote:Vá, Hvað var mikið sem að fór í dreyfingu í ÁTVR
Held það hafi verið um 850 stk ca. myndi ég skjóta á.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by dax »

valurkris wrote:Vá, Hvað var mikið sem að fór í dreyfingu í ÁTVR
Ég ætlaði einmitt að kippa með 2-3 kippum í Vínbúðinni Kringlunni, en kunni ekki við það, þar sem það voru í mestalagi 16 bjórar í hillum þar - greinilega lítið til.

Bjórarnir voru inná milli Kalda jólabjórs og einnig hjá Víking jólabjórnum. Það var eiginlega algjör heppni að ég fann hann. En djöfull er hann góður! 2.200.- krónur kippan, samt þess virði! :)
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by Andri »

Ég verð að segja að 2200 kell er hlægilegt verð fyrir svona ógeðslega góðann bjór.
Ég fann eitt stykki! Ég var mjög sár, hann var svo rosalega góður. Ég er að spá í að kaupa nokkra og geyma kanski eitt stykki þangað til að næstu jólum :P
Er planið að gera hann aftur næst? Hann er roosalegur!
Ég er með 5 aðrar típur af jólabjórum inni í ískáp, ekki búinn að smakka þá samt. Býst ekki við miklu frá Mjöður Ehf miðað við hina bjórana þeirra :\
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by dax »

Mér skilst að það komi meira af honum í dag í Vínbúðina... ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by halldor »

dax wrote:Mér skilst að það komi meira af honum í dag í Vínbúðina... ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Jón í Ölvisholti segir í dag eða á morgun.
Plimmó Brugghús
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Re: [Tilkynning] Jólabjórinn kemur í bæinn

Post by Valli »

Langar til að benda fólki á að Jólabjór 2009 fæst núna á krana á Vínbarnum.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
Post Reply