Ætla að stela þessari hugmynd af homebrewtalk.
Hún er þannig að við skrifum hérna niður lítrana sem við höfum bruggað. Næsti sem póstar breytir tölunni (bætir sinni við).
Engar umræður hérna takk nema mjög stuttorðaðar sem tengjast þessu
aðeins leyfilegt að pósta ef þú ert að bæta við tölum.
Bjór : 92 lítrar
Vín : 23 lítrar
Last edited by Andri on 16. Nov 2009 22:11, edited 1 time in total.
Í gerjun : Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Mér telst svo til að ég hafi bruggað 220 lítra af bjór og 92 lítra af víni á síðastliðnum þremur árum - en á þetta kannski bara við um tímann síðan Fágun varð til? Læt þetta allavega standa svona þar til annað kemur í ljós.
Bjór: 499 lítrar
Vín: 115 lítrar
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.