Hversu mikið er búið að brugga.

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Hversu mikið er búið að brugga.

Post by Andri »

Ætla að stela þessari hugmynd af homebrewtalk.
Hún er þannig að við skrifum hérna niður lítrana sem við höfum bruggað. Næsti sem póstar breytir tölunni (bætir sinni við).
Engar umræður hérna takk nema mjög stuttorðaðar sem tengjast þessu :)
aðeins leyfilegt að pósta ef þú ert að bæta við tölum.

Bjór : 92 lítrar
Vín : 23 lítrar
Last edited by Andri on 16. Nov 2009 22:11, edited 1 time in total.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by Bjössi »

Við erum 2 saman og höfum bruggað
187ltr af bjór, ekkert vín


Bjór: 279 lítrar
Vín: 23 lítrar
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by Eyvindur »

Mér telst svo til að ég hafi bruggað 220 lítra af bjór og 92 lítra af víni á síðastliðnum þremur árum - en á þetta kannski bara við um tímann síðan Fágun varð til? Læt þetta allavega standa svona þar til annað kemur í ljós.

Bjór: 499 lítrar
Vín: 115 lítrar
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by Idle »

210 lítrar af bjór, 22 af víni.

Bjór: 709 lítrar.
Vín: 137 lítrar.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by kristfin »

150 lítrar af bjór, 75 af víni.

Bjór: 859 lítrar.
Vín: 212 lítrar.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kubbur
Villigerill
Posts: 7
Joined: 16. Nov 2009 05:32

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by kubbur »

46 lítrar af víni

Bjór: 859 lítrar.
Vín: 258 lítrar.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by hrafnkell »

75 lítrar af bjór. (sýróp)


Bjór: 934 lítrar.
Vín: 258 lítrar.[/quote]
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by aki »

20 ltr vín
10 ltr mungát
40 ltr bjór (extrakt)
60 ltr bjór (all-grain)

(samtals 130 ltr á þessu herrans ári - það er hellingur :shock: )
:skal:

Bjór: 1034 lítrar.
Vín: 278 lítrar.
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by Hjalti »

175L Bjór
50L Vín

Bjór: 1209 lítrar.
Vín: 328 lítrar.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hversu mikið er búið að brugga.

Post by dax »

269 l. bjór (All Grain) síðan í miðjum ágúst 2009.

Bjór: 1478 lítrar
Vín: 328 lítrar
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Post Reply