vorum líka að gera 1st all grain síðusu helgi í grysjupoka, gekk bara vel, vorum með sirka 12ltr vatn sem við heldum í 69°c meðan meskjun stóð yfir, síðan enfaldlega skoluðum kornið, s.s. heldum virtinum/grugginu yfir, kláruðum svo að skola með sirka 10 lítrum af hreynu vatni, settum virtin síðan í suðupott og fylltum á upp að 30 ltr, og suðum niður í 24ltr,
OG 1.050
fG 1.010 (í dag) búið að vera í gerjun frá föstudegi
smkkaði á þessu og tel ég bara vera fina framleiðsly, er að hugsa um að nota hunang eða púðusykur í "secondary"
tek annað allgrain um helgina
