Hvað vökvar í mælinum varðar, þá myndi ég ekki stóla á að það væri hreint etanhól í honum. A.m.k. 'spritt' mælirinn sem ég átti hafði kvarða upp í 110 °C. Svo mér finnst líklegt að það það hafi verið eitthvað annað en ethanól í honum, því það sýður við um 78 °C (án þess að ég viti neitt um hitamæla).
Hvað var bilið á kvarðanum á honum ?
Ef þetta var mælir serm var ætlaður í matvælaiðnað, þá myndi ég halda að þetta væri ekki baneitrað sem var í honum og myndi hafa litlar áhyggjur af því. Hvar keyptirðu mælinn ?
Hvað glerbrotinn varðar myndi ég ekki hafa áhyggjur af þeim. Gler er töluvert þyngra en ger svo allt ætti að setjast á botninn í lokinn. Skildu bara vel eftir í botninum á kútnum.
Having said that... þá kosta Coopers kittin ekki svo mikið svo að skaðinn er senninlega ekki gífurlegur fjárhagslega, meira svona andlega myndi ég halda.
Í versta falli geturðu gerjað þetta og drukkið þetta sjálfur en ekki boðið vinum þínum með.
Nánar um Alkahólmæla
http://en.wikipedia.org/wiki/Alcohol_thermometer