Blackcurrant mjöður

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Blackcurrant mjöður

Post by kristfin »

ég er búinn að vera lesa mér til um mjöð, horfði líka á vidóið hjá basicbrewing þar sem þeir eru að búa til mjöð, og var orðinn spenntur að prófa þetta.

ætla að leggja í nokkrar posjonir svona til að prófa.

í gær þá lagði ég í eina gallon flösku:

2 x 650 gramma júróshopper hunang
3 x blackcurrant tepokar sem ég bjó til massa sterkt te úr
50ml sítrónusafi úr gulu plast sítrónunum
1/4 af bréfi af gernæringu
1/4 af bréfi af kampavínsgeri
OG: 1.120

setti hunangið í heitt vatn meðan ég var að finna til dótið
hitaði vatn að suðu í pott og helti hunanginu úti
setti sjóðandi vatn í krukkurnar og skolaði í pottinn
sauð í svona 10mín og fiskaði alla froðu ofanaf. hætti að sjóða þegar maður fór að sjá gult
leyfði gerinu að dunda sér í hunangskrukku i 20 mín með 40° soðnu vatni

setti mustið í gallonflösku og kældi í vaski niður í 25°
setti gernæringu og gerið útí
fyllti með vatni upp að öxlum
hrærði í þessu með borvél og smellti vatnslás á.

Image

þetta er algert sælgæti á bragðið svona beint úr pottinum. krakkarnir voru allavega hrifnir. vona að konan verði eins hrifin eftir nokkra mánðui þegar þetta verður orðið að bubbli.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Blackcurrant mjöður

Post by Oli »

hva gastu ekki notað íslensk eðalkrækiber í stað þessara tjallatepoka? :massi:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Blackcurrant mjöður

Post by kristfin »

soldið vandræðalegt.

1) tveir af þrem tepokum rifnuðu þannig að laufin fóru með.
2) fattaði ekki fyrr en ég var búinn að hella teinu saman við að blackcurrant eru krækiber.
3) á helling af krækiberum í frystinum

:)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Blackcurrant mjöður

Post by Oli »

hahah :mrgreen: Jæja vonandi heppnast þetta vel hjá þér
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Blackcurrant mjöður

Post by Hjalti »

kristfin wrote:soldið vandræðalegt.

1) tveir af þrem tepokum rifnuðu þannig að laufin fóru með.
2) fattaði ekki fyrr en ég var búinn að hella teinu saman við að blackcurrant eru krækiber.
3) á helling af krækiberum í frystinum

:)
Blackcurrant eru Sólber

Northern crowberry eru Krækiber
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Blackcurrant mjöður

Post by Oli »

já það er rétt hjá Hjalta
Engin ástæða til að nýta ekki íslenskar afurðir samt, sérstaklega þegar frystikistan er full af þeim :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Blackcurrant mjöður

Post by kristfin »

næsta umferð verður með íslenskum krækiberjum.

sýð þau með herlegheitunum. þarf að grafa upp sykurprósentuna í þeim, eða bara happy go lucky
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Blackcurrant mjöður

Post by kristfin »

leit á fagra blakk í morgun. hann bubblar ekkert mikið. svona 3-4 bubbl á mínútu. ég bjóst við meiru svona miðað við lýsingarnar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Blackcurrant mjöður

Post by Eyvindur »

Sumir mæla með því að hræra eftir nokkra daga. Aðrir ekki.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply