mig langar að smella í einn vanillu stout en er ekki að finna neina uppskrift sem mér líst vel á eða yfirhöfuð skil almennilega (er svolítill noob), getur einhver gefið mér ráð ?
fann uppskrift sem ég ætla að láta reyna á en hún gerir ráð fyrir að nota beergas en þar sem ég nota bottleconditioning þarf ég að fá body í hann öðruvísi, planið er að nota hafra sem mér skilst að sé góð leið en vantar ráðleggingar um hve mikið maður notar
Menn hafa nú eitthvað verið að bæta vanillu og/eða lakkrís í hafra porterinn af brew.is
Þar er notað 260gr af höfrum í 20L
Malt
4.25 kg Pilsner
0.35 kg Caramunich II
0.30 kg Cara-Pils/Dextrine
0.26 kg Oats, Flaked
0.20 kg Caraaroma
0.20 kg Carafa Special I
0.20 kg Carafa Special III
Humlar
45.00 gm Fuggles [4.50 %] (60 min)
35.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (15 min)
20.00 gm Fuggles [4.50 %] (1 min)
15.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (0 min)
Ger: Windsor
OG: 1.062
Litur: 33.5 SRM
Biturleiki: 33.4 IBU
Í gerjun: Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited Hans Klaufi á FB