stout pæling

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

stout pæling

Post by QTab »

mig langar að smella í einn vanillu stout en er ekki að finna neina uppskrift sem mér líst vel á eða yfirhöfuð skil almennilega (er svolítill noob), getur einhver gefið mér ráð ?
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: stout pæling

Post by QTab »

fann uppskrift sem ég ætla að láta reyna á en hún gerir ráð fyrir að nota beergas en þar sem ég nota bottleconditioning þarf ég að fá body í hann öðruvísi, planið er að nota hafra sem mér skilst að sé góð leið en vantar ráðleggingar um hve mikið maður notar
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: stout pæling

Post by Plammi »

Menn hafa nú eitthvað verið að bæta vanillu og/eða lakkrís í hafra porterinn af brew.is
Þar er notað 260gr af höfrum í 20L
Malt
4.25 kg Pilsner
0.35 kg Caramunich II
0.30 kg Cara-Pils/Dextrine
0.26 kg Oats, Flaked
0.20 kg Caraaroma
0.20 kg Carafa Special I
0.20 kg Carafa Special III
Humlar
45.00 gm Fuggles [4.50 %] (60 min)
35.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (15 min)
20.00 gm Fuggles [4.50 %] (1 min)
15.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (0 min)
Ger: Windsor
OG: 1.062
Litur: 33.5 SRM
Biturleiki: 33.4 IBU
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: stout pæling

Post by QTab »

takk, ég geri einhverja tilraun útfrá því :D
Post Reply