Næsti fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by Hjalti »

Eg skal taka thad a mig ad hafa thetta heima hja mer fyrst um sinn.

Endilega maetid med eithvad med ykkur en eg verd sennilega ekki med neitt til neins thar sem eg kem heim fra utlondum daginn adur.

Eg mun kikja herna inn til ad skoda hvort thetta se ekki orugglega samthykkt.

Bestu kvedjur fra Wien, Hjalti + Korinna
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Ekki mótmæli ég, ef þú treystir þér.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Næsti fundur

Post by arnilong »

Ég mæti á staðinn.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Ég kem! :massi:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

ég get måske reddað stólum ef þess þarf.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Þarf ekki nánari útlistun? Klukkan hvað? Hvar er þetta?

Auk þess: Þurfum við ekki að ákveða einhvern lágmarkskvóta á veigum og veitingum sem hver kemur með?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by Hjalti »

Stadsetning er Hrisrima 3, 112 Reykjavik, bjalla 0101

Klukkan 19:00 hentar mer vel og virkar lika vel ef folk tekur med ser godgaeti.

Gott vidmid thegar farid er i svonalagad er ad allir taka med ser nog fyrir sig. Tha er ekki of mikid og ekki of litid. Svo ef einhver tekur meira er thad allt i godu.
Sharing is caring remember.

Eg er med 14 stola thannig ad ef thetta fer yfir thad tha held eg ad vid verdum ad standa...... eda maeta med egin stol.

Eg get thvi midur ekki verid lengi ad thetta kvold thannig ad fundi verdur slitid klukkan 23:00.

Bestu kvedjur fra austurriki, Hjalti

btw! Er ad drekka Salzburger Stiegl, er svo med einn dobbelbokk uppi a herbergi sem eg hlakka mikid til ad drekka!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Ég á ekkert tilbúið, eða jú ég á eftir 3 lager-a sem... voru ekki beint lageraðir og ekki beint gerjaður við rétt hitastig (20°C :lol: ) þannig að þeir eru ekkert svo góðir en ég get komið með þá og sýnt ykkur hvernig bjór á ekki að vera :)
ég er hálf ömurlegur í bakstri og ostagerð ennþá þannig að ég kem bara með doritos snakk eða eitthvað, hvernig líst ykkur á það... :\

ég er nú bara að sötra móra núna, æta að skella einum hveitibjór í mallann á eftir honum
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Ég tappaði OIPA á flöskur á miðvikudaginn. Á ég að koma með eitthvað af því, eða er það full snemmt?

Kv. Sjóngler
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Þarf þetta ekki einhverja 1-2 vikur amk í carbonation? Ég skal þiggja eina samt af þér og geyma hana í bjór hillunni minni :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Andskotans... Ég var að komast að því að ég kemst ekki... Mánudagskvöldið er eini tíminn sem ég get æft með hljómsveitinni minni þar til í lok júlí, og við erum að spila í byrjun ágúst... Þannig að ég verð því miður að mæta á þá æfingu, sem verður væntanlega um svipað leyti.

Mjög svekkjandi. :mad:

Nújæja... Ekkert við þessu að gera. Þið skemmtið ykkur bara þrefalt fyrir mína hönd.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Auðvitað skemtum við okkur án þín kútur ;)
Leiðilegt að missa af svona fundum, þekki það alveg þar sem ég missti af ölvisholtinu :(
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by Hjalti »

Eg tharf ad fa sma feedback hvad aetla margir ad maeta?

Eg geri rad fyrir sigurjoni og Andra

Og ja, sigurjon, komdu med allt sem haegt er ad smakka!

Og thvi midur verd eg ad loka husinu adeins fyrr en aetlad. Verd ad vakna i veidi klukkan 5 daginn eftir thannig ad allt lokar klukkan 22:00....

Bestu kvedjur ur Semmering, Asturíki
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Næsti fundur

Post by arnilong »

Gerðu ráð fyrir mér.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Næsti fundur

Post by Öli »

Count me in.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Næsti fundur

Post by andrimar »

Helvíti, kemst því miður ekki þennan mánuðinn. Hefði verið mjög gaman að fá að hitta á ykkur og setja andlit á nöfnin hérna. Skemmtið ykkur vel!
Kv,
Andri Mar
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Næsti fundur

Post by arnilong »

Hvað er annars á dagskrá!?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by Hjalti »

Var kominn einhver svoleiðis?

Fara yfir reglur félagsins sem mögulega hafa verið skrifaðar.
Innheimta félagsgjalda - 4000 krónur á mann. Ef Úlfar mætir þá innheimtir hann annars ég.
Kynning á eginn gerjun, má vera allt sem hefur gerjast.
Almennt spjall

Held að við náum ekki meiru á þessum 3 klukkutímum sem við höfum fyrir þennan fund.

Mér finnst aðalega mikilvægt að fundurinn verði haldinn til að koma hópnum vel saman.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Næsti fundur

Post by Öli »

Sammála um að mikilvægt sé að koma hópnum vel saman.
Félagið er nýtt og það er nauðsynlegt að menn hittist til að brain-storma (og bjór-storma í leiðinni!).

Úlfar - getum við, sem hættir eru að nota reitt fé til viðskipta, millifært inná þig eða aðra fyrir fundin í kvöld ?
Auðveldar sennilega lífið fyrir okkur alla.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Úlfar er úti á landi, annað hvort í bústað eða tjaldi... Ég efast um að hann sé í netsambandi, og veit að hann kemur ekki í kvöld.

Auk þess datt einhverjum snillingi í hug að fela mér að skrifa upp reglurnar sem voru útlistaðar með blaði og penna á nefndarfundi, en eins og ég var búinn að lofa hef ég ekki tíma fyrir neitt og hef því ekki getað komið því frá. Þannig að engar fáið þið reglurnar, krúttin mín, fyrir utan þessi lauslegu drög í fundargerð fyrsta fundarins.

Má ég annars koma með sígilda tillögu: Et, drekk og ver glaðr.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Þetta var fínn en fámenur fundur, ég fékk að smakka góðann IPA og lykta af humlunum hans Hjalta (Hljómar eitthvað hálf dirty)
En ég fékk einhverja flugu eða fálka í hausinn eftir þennann fund og ákvað að gera "smá" tilraun.

Ég ætla að hoppa í ámuna og kaupa einhver kit á morgun, ætla allavegna að kaupa lager kit

Ég hugsa að ég skipti þessu upp í nokkra skamta, vonandi finn ég nógu flott ílát til þess.
Í leiðbeiningunum er sagt að þetta skuli gerjast við stofu hitastig... sem er bara "Steam beer"

Ég ætla að gerja 5,75 lítra með geri sem fylgdi með kittinu við 20°C helmingurinn af því(2,875l) verður lageraður við 1°C
og 5,75 lítra með dönsku wyeast lager geri við 20°C, helmingurinn af því verður lageraður við 1°C

Næstu 5,75l gerjast með kit gerinu í 7°C (ef gerið höndlar það...) helmingurinn af því verður lageraður við 1°C
Síðustu 5,75l gerjast við 7°C með wyeast Danish lager gerinu og helmingurinn af því verður lageraður.

Þannig að ég fæ út einhverjar 8 típur af sama bjórnum sem gerir kippu af 50cl flöskum

http://www.wyeastlab.com/rw_yeaststrain ... .cfm?ID=28" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo ætla ég auðvitað að endurheimta gerið úr löguninni sem gerjast við 7°c og er lageruð til seinni nota :fagun:

Hvað finnst ykkur um þetta? :]
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

og seinna þegar ger safnið mitt stækkar ætla ég aftur að splitta löguninni upp og nota sömu aðferð við alla skamtana nema gerið verður öðruvísi

(er með einhverjar 3 típur inni í ískáp)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Mér líst mjög vel á þetta hjá þér. Um að gera að prófa sig áfram og fá þannig einhvern samanburð. Þannig finnur maður góðar uppskriftir...

Takk fyrir fundinn annars! :skal:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Helvítis rugl að vera kallaður til vinnu (atvinnulaus maðurinn) akkúrat þegar fundur var í bígerð. Ég fékk einn rútutúr sem hófst á mánudegi og endaði kl. 5 í morgun... vona að ég mæti næst. Reyndar vil ég góðfúslega benda á að fyrsti mánudagur í ágúst kallast frídagur verslunarmanna og því gæti orðið fátt um fína fundi á þeim tíma.
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Ég held að hugmyndin sé að hafa hann þá annan mánudag í ágúst.

Uppfærðu svo undirskriftina hjá þér, pjakkurinn þinn!
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Post Reply