Næsti fundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Næsti fundur

Post by Öli »

Tilvísun úr fundargerð stofnfundar:
"fundadagur er almennt fyrsti mánudagur í hverjum mánuði".

Mánudagurinn 6. júlí. er því næsti fundur samkvæmt því. Það væri ráð að koma með hugmyndir fyrir næsta fund. Meðal þess sem var stungið uppá voru fundir í heimahúsum. Veit ekki allveg hvernig ástandið verður á mínu heimili þessa dagsetningu en ég skal setja það í nefnd :)

Aðrar tillögur ? Væri ekki ágætt að féhirðir væri búin að smala fyrir þann tíma ?

Mér líst vel á fyrirlestratillögu Stulla.

Hjalti: hvernig væri að hafa link-ana með aðeins áberandi lit - finnst þeir vera svo svipaðir öðrum texta í lit.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Næsti fundur

Post by halldor »

Ææææææiii
Ég verð staddur erlendis þennan mánudag :(

Kannski í Westvleteren í Belgíu... hver veit??? :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by Hjalti »

Snilld... þetta er eini dagurinn sem ég kemst í byrjun júní held ég! :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Mmmmm, ætlað taka með mér smá öl og njóta þess að tala um öl á meðan. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Er sumsé fundur 6. júlí? Hvar og hvenær?
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Næsti fundur

Post by Andri »

Það á enn eftir að ákveða það sýnist mér, býður einhver sig fram til að halda þetta?
Ég og kærastan eigum heima í 50m^2 íbúð þannig að við getum ekki alveg haldið svona fund
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Ég verð að segja pass, þar sem ég er með einn tæplega tveggja mánaða á heimilinu og annan tæplega tveggja ára, og sé ekki í hendi mér að fjölmenn samkvæmi myndu gefast vel (auk þess sem plássið er takmarkað).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Hve margir ætli mæti? 10 manns? :?
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Það voru nær 20 síðast... :?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Hvaða kröfur þarf maður að uppfylla til að mega mæta?

Ég get alla vega ekki boðið fleirum en 4 heim í einu nema þá hleypa inn í hollum... við hjónin erum í 60 fermetrum ásamt dætrum okkar 9 og 11 ára og 2 köttum ásamt aragrúa af hljóðfærum, mixer með tilheyrandi statífa- og snúrufargani og tölvudrasli í nánast hverju horni. :roll:
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

...og væntanlega von á fleiri nú. Ég er hræddur um að litla kjallaraíbúðin sem ég leigi í miðbænum höndli það ekki.

Er nokkuð annað í boði (nema einhver búi í risaeinbýlishúsi) en að leigja sal undir herlegheitin?
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

sigurjon wrote:...og væntanlega von á fleiri nú. Ég er hræddur um að litla kjallaraíbúðin sem ég leigi í miðbænum höndli það ekki.

Er nokkuð annað í boði (nema einhver búi í risaeinbýlishúsi) en að leigja sal undir herlegheitin?
Getum við ekki boðið einhverjum Tortólamönnum í þetta svo hægt sé að halda fundi?
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Allir skráðir meðlimir í sjálfu félaginu (og þar með greiðendur félagsgjalda) mega mæta á reglubundna fundi.

Hjalti var að tala um að það væri lítið mál að fá iðnaðarhúsnæði til leigu í eitt og eitt kvöld fyrir slikk... Getur einhver kannað það?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Og hvar skráir maður sig í félagið og hver eru félagsgjöldin?
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Félagsgjöldin eru 4.000 krónur á ári, og það er hinn vaski gjaldkeri, Úlfar, sem sér um að taka við skráningum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Það er nefnilega það... skyldi kappinn nokkuð búa hér niðri á Linnettstíg?
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Ahh... fór í smá rannsóknarvinnu og hann býr sko nær mér en það... það munar bara 16 á okkur
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Nauj... Ert þú líka í Firðinum? En unaðslegt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Já, það fer að verða grundvöllur fyrir Hafnarfjarðardeild... :lol:
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

...svona ekki ósvipað og geðdeild... :lol:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Akkúrat, bara aðeins meiri bjór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by sigurjon »

Nákvæmlega! :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Næsti fundur

Post by hallur »

Nú, hvar sem fundur verður haldinn þá mæti ég og geng formlega í félagið.
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
bjorgvin
Villigerill
Posts: 1
Joined: 28. Jun 2009 22:41

Re: Næsti fundur

Post by bjorgvin »

Ef það er nokkuð öruggt að 10-20 koma á mánudegi þá er möguleiki að hafa fundinn á bar sem er einungis að horfa á smá sölu á bjór, kringlukráin er t.d. með sal til hliðar sem er örugglega í engri notkun á mánudögum.

-Björgvin
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Næsti fundur

Post by Eyvindur »

Hæpið samt að fá leyfi til að gera þetta á bar og koma með eigin veitingar.

Getur einhver spurst fyrir um afnot af auðu iðnaðarhúsnæði í eina kvöldstund? Ég er bæði vonlaus til allra verka í slíku, og hef auk þess engan tíma þessa dagana...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply