Ég er með tvær 23L glerflöskur sem ég keypti í Ámunni til að gerja í. Þær eru frekar dýrar og ég er tvístígandi hvort ég eigi að kaupa fleiri þar. Er hægt að kaupa sambærilegt á Íslandi á lægra verði, og kannski í fleiri stærðum (primary/secondary)? Eru kannski flestir í plastfötunum?
Gerandi Bruggfélag
Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red) Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Getur keypt þér vatnskút eins og er í þessum vatnsvélum í flestum fyrirtækjum og notað sem plast carboy, kostar einhvern 2000kr.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Ææ man ekki hvað fyrirtækið heitir, eithvað Vatn minnir mig en það er úti á völlum í Hafnarfirði.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Hérna t.d. ég hef talað við þessa gæja og þeir voru tilbúnir að selja kútana, selecta er líka með svona og ölgerðin en ég hef ekkert talað við þá.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Hvað eru þeir tilbúnir að selja kútana á? Er það sama verð og að kaupa með vatni? Fágun ætti kannski að taka saman hóppöntun á svona kútum og fá gríðarlegann magnafslátt?
Gerandi Bruggfélag
Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red) Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Er ekkert vont að þrífa þessar flöskur þar sem þær eru svo ójafnar að innan? Er sjálfur að gerja í plastfötu eftir að ég braut glerið mitt sem hafði fengið að vinna fyrir laununum sínum einu sinni
Annars var Vínkjallarinn með fleiri stærðir í flöskum og mig minnir að verðið hafi líka verið skárra en hjá Ámunni á þessum stóru. Veit ekki hver staðan er í dag.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Held þetta séu nákvæmlega sömu flöskur og eru seldar sem gerjunar carboy, bara búið að líma annan límmiða á þær flöskur sem eru seldar í brugg.
En annars þá kaupiru bara á þessar 1000-2000kr flösku með vatni, svo skilaru henni bara ekki og færð ekki skilagjaldið.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Það eru mjög mismunandi efni í flöskunum, og ef það er endurvinnslumerki 7 á þeim ( http://en.wikipedia.org/wiki/Plastic#Recycling" onclick="window.open(this.href);return false; ) þá ættir þú helst ekki að nota dunkinn.
Endurvinnsluflokkur 7 er svokallaður ruslflokkur sem þýðir allt annað plast en hin 6. Þú veist aldrei hvaða efni eru í því plasti.
Eftir smá google athugun sá ég að flestar svona vatnsflöskur eru úr #7 plasti, svo ég mæli me að hringja í fyrirtækin og spurja í hvaða flokki þeirra flöskur eru.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Jamm það er vandamálið. Margar svona flöskur eru hinsvegar gerðar af sama fyrirtæki og better bottle, og því tilvalið að reyna að verða sér úti um þannig
Það fer að nálgast 40 uppskriftir sem ég hef gert, og allar þeirra hef ég gert í plast tunnum. Þær virka vel og eru mikið mun ódýrari en glerið og auðveldara að þrífa þær.
Prófaðu að fá þér fötu og gáðu hvort þú nærð ekki að taka þær í sátt
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
gunnarolis wrote:Það fer að nálgast 40 uppskriftir sem ég hef gert, og allar þeirra hef ég gert í plast tunnum. Þær virka vel og eru mikið mun ódýrari en glerið og auðveldara að þrífa þær.
Prófaðu að fá þér fötu og gáðu hvort þú nærð ekki að taka þær í sátt
Gerandi Bruggfélag
Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red) Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)