Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by sigurdur »

Því miður þá get ég ekki útbúið könnun á spjallinu frekar en nokkur annar, þannig að ég vil spyrja bara beint út.

Býrð þú til starter (ísl. ræsir?)?
A) Já, og nota DME/LME.
B) Já, og meski úr korni.
C) Já, ég nota afganga úr suðu seinasta bjórs.
D) Nei.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by sigurdur »

Ég svara A, þar sem að ég hef notað DME/LME til þess að búa til startera. Ég er hinsvegar mikið að spá í hvort að ég eigi ekki að fara að meskja í 10L potti og búa til nokkra lítra af virti fyrir startera.

EDIT: Ég meinti A en ekki B .. en vil færa mig yfir í B. :)
Last edited by sigurdur on 13. Nov 2011 19:11, edited 1 time in total.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by andrimar »

A
Kv,
Andri Mar
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by bjarkith »

B hér, ég tími ekki að kaupa dme/lme
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by Eyvindur »

Hingað til A, en ég stefni á að meskja og frysta í lítra-umbúðum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by gunnarolis »

Ég hef gert allt af ofantöldu, en langmest af A. DME er frekar dýrt, en letin er harður húsbóndi.

Ef ég er í mjög miklu stuði læt ég leka hægt úr meskikerinu eftir að ég næ boil volume og sýð það svo niður á lausri hellu samhliða suðunni á bjórnum, það er mjög hressandi. Hinsvegar nenni ég aldrei að gera sér meskingu fyrir starter.

Mér finnst ræsir ekkert spes orð, en dettur ekkert betra í hug samt...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by kristfin »

a og c

ef mig vantar startara þá stækka ég bara næsta létta bjór um 2-3 lítra og sýð það niður. er yfirleitt með nokkrar krukkur standby.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by hrafnkell »

Í þessi fáu skipti sem ég geri starter þá er það úr dme. Enda er ég húðlatur, og enginn möguleiki að ég muni eftir að taka virt til hliðar þegar ég er að brugga :)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by Squinchy »

B
kv. Jökull
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by GRV »

Bje.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

Post by viddi »

A - alltaf á leiðinni að fara að taka virt til hliðar.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Post Reply