Ég svara A, þar sem að ég hef notað DME/LME til þess að búa til startera. Ég er hinsvegar mikið að spá í hvort að ég eigi ekki að fara að meskja í 10L potti og búa til nokkra lítra af virti fyrir startera.
EDIT: Ég meinti A en ekki B .. en vil færa mig yfir í B.
Last edited by sigurdur on 13. Nov 2011 19:11, edited 1 time in total.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Ég hef gert allt af ofantöldu, en langmest af A. DME er frekar dýrt, en letin er harður húsbóndi.
Ef ég er í mjög miklu stuði læt ég leka hægt úr meskikerinu eftir að ég næ boil volume og sýð það svo niður á lausri hellu samhliða suðunni á bjórnum, það er mjög hressandi. Hinsvegar nenni ég aldrei að gera sér meskingu fyrir starter.
Mér finnst ræsir ekkert spes orð, en dettur ekkert betra í hug samt...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Í þessi fáu skipti sem ég geri starter þá er það úr dme. Enda er ég húðlatur, og enginn möguleiki að ég muni eftir að taka virt til hliðar þegar ég er að brugga
A - alltaf á leiðinni að fara að taka virt til hliðar.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.