Nota það sem maður á

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
ornthordarson
Villigerill
Posts: 15
Joined: 22. Aug 2011 16:57

Nota það sem maður á

Post by ornthordarson »

Veit einhver um vefsíðu þar sem ég get slegið inn hráefnin sem ég á og fengið til baka uppskriftir sem passa við efnislistann?
Ég myndi t.d. slá in 2-3 korn tegundir, 2-3 humlategundir og eitthvað af geri og fengi út a) uppskriftir sem innihalda bara þessi hráefni og b) innihalda eitthvað af þessum hráefnum en kannski þarf smá viðbót.
Eitthvað í ætti við t.d. http://www.recipematcher.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.supercook.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þetta er ekki til þá gæti ég vel hugsað mér að útbúa svona vefsíðu.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nota það sem maður á

Post by sigurdur »

Ég hef ekki rekist á svona vefsíðu.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Nota það sem maður á

Post by Oli »

Sælir
líklega besti möguleikinn fyrir þig að póst þessu hér og fá álit manna sem hafa reynslu af því að setja saman uppskriftir.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Nota það sem maður á

Post by Idle »

Þetta er hægt í BeerSmith. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Nota það sem maður á

Post by gunnarolis »

Mother.of.god... Hvar geri ég þetta í beersmith? Notar hún uppskriftir sem eru í beersmith grunninum eða tengist hún alnetinu í leit sinni að uppskriftum?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Nota það sem maður á

Post by gunnarolis »

En mjög góð hugmynd Örn, þetta væri góð vefsíða.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Nota það sem maður á

Post by Feðgar »

Þessi hugbúnaður er til, í það minnsta einhvað í áttina að þessu sem þú talar um.

Webtender.com er t.d. með svona reiknivél þar sem maður setur inn hvaða áfengi maður á og fær út kokteil uppskriftir

Sá einhverntíman svipað á lífstíls/heilsuræktar síðu. Þar setti maður inn ýmsan mat og fæðubótarefni og fékk uppskriftir og tillögur af matarplani. Get bara ómögulega munað hvaða síða það var, enda nokkur ár síðan.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Nota það sem maður á

Post by Idle »

gunnarolis wrote:Mother.of.god... Hvar geri ég þetta í beersmith? Notar hún uppskriftir sem eru í beersmith grunninum eða tengist hún alnetinu í leit sinni að uppskriftum?
Humm... Ég finn þetta ekki í BeerSmith 2! Í fyrri útgáfunni var hægt að leita að uppskriftum (í BeerSmith grunninum á tölvunni, ekki á netinu). Þú gast þá tínt til hluti úr "inventory", og BeerSmith fann uppskriftir eftir því. Þeir eyðilögðu þetta í útgáfu 2, skammirnar! :(
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply