ISTAD Duble Zip Lock stórir pokar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

ISTAD Duble Zip Lock stórir pokar

Post by anton »

Vildi deila með ykkur hluta af IKEA ferðinni minni í dag

ZipLock pokar..

Stærri gerðin 795 krónur
http://www.ikea.is/products/11936" onclick="window.open(this.href);return false;
15 poka 6 l(28.5x41 cm) og 15 poka 4.5 l (27x34 cm).

Minni gerðin. 595 krónur
http://www.ikea.is/products/12245" onclick="window.open(this.href);return false;
25 stk pokar 2,5 l (24x26,5 cm) og 25 stk pokar 1,2 l (20,5x20,5 cm)

Ég keypti mér "stærri gerðina"
Það er tvöfaldur ZipLock á pokunum. Heldur vel og lokar vel.
Ég smellti korninu úr opnum sekkjum í þetta. Er að koma næstum 5kg í stærstu gerðina (6l) án vandræða.
Þetta eru matvælapokar og alveg á ágætu verði. Sterkt plast.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: ISTAD Duble Zip Lock stórir pokar

Post by kalli »

anton wrote:Vildi deila með ykkur hluta af IKEA ferðinni minni í dag

ZipLock pokar..

Stærri gerðin 795 krónur
http://www.ikea.is/products/11936" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
15 poka 6 l(28.5x41 cm) og 15 poka 4.5 l (27x34 cm).

Minni gerðin. 595 krónur
http://www.ikea.is/products/12245" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
25 stk pokar 2,5 l (24x26,5 cm) og 25 stk pokar 1,2 l (20,5x20,5 cm)

Ég keypti mér "stærri gerðina"
Það er tvöfaldur ZipLock á pokunum. Heldur vel og lokar vel.
Ég smellti korninu úr opnum sekkjum í þetta. Er að koma næstum 5kg í stærstu gerðina (6l) án vandræða.
Þetta eru matvælapokar og alveg á ágætu verði. Sterkt plast.
Ég keypti þessa poka til að nota í sous-vide og verð að segja að þeir þola ekki meðferðina. Einn rifnaði alveg hjá mér og annar míglak þegar ég tók þá upp úr pottinum.
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: ISTAD Duble Zip Lock stórir pokar

Post by hrafnkell »

kalli wrote:
anton wrote:Vildi deila með ykkur hluta af IKEA ferðinni minni í dag

ZipLock pokar..

Stærri gerðin 795 krónur
http://www.ikea.is/products/11936" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
15 poka 6 l(28.5x41 cm) og 15 poka 4.5 l (27x34 cm).

Minni gerðin. 595 krónur
http://www.ikea.is/products/12245" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
25 stk pokar 2,5 l (24x26,5 cm) og 25 stk pokar 1,2 l (20,5x20,5 cm)

Ég keypti mér "stærri gerðina"
Það er tvöfaldur ZipLock á pokunum. Heldur vel og lokar vel.
Ég smellti korninu úr opnum sekkjum í þetta. Er að koma næstum 5kg í stærstu gerðina (6l) án vandræða.
Þetta eru matvælapokar og alveg á ágætu verði. Sterkt plast.
Ég keypti þessa poka til að nota í sous-vide og verð að segja að þeir þola ekki meðferðina. Einn rifnaði alveg hjá mér og annar míglak þegar ég tók þá upp úr pottinum.
Ég hef notað þá bæði með góðum og slæmum árangri. Í nokkur skiptin lenti ég ekki í neinum vandræðum, en í annað var ég í tómu rugli, það var eins og pokarnir væru skornir og tómt vesen. Það var úr öðrum umbúðum en hin skiptin, kannski er svona mikill gæðamunur á milli batches. Ég gafst svo upp á að finna almennilega, þykka poka í sous vide og keypti mér vakúmpökkunarvél :)
Post Reply