Vildi deila með ykkur hluta af IKEA ferðinni minni í dag
ZipLock pokar..
Stærri gerðin 795 krónur
http://www.ikea.is/products/11936" onclick="window.open(this.href);return false;
15 poka 6 l(28.5x41 cm) og 15 poka 4.5 l (27x34 cm).
Minni gerðin. 595 krónur
http://www.ikea.is/products/12245" onclick="window.open(this.href);return false;
25 stk pokar 2,5 l (24x26,5 cm) og 25 stk pokar 1,2 l (20,5x20,5 cm)
Ég keypti mér "stærri gerðina"
Það er tvöfaldur ZipLock á pokunum. Heldur vel og lokar vel.
Ég smellti korninu úr opnum sekkjum í þetta. Er að koma næstum 5kg í stærstu gerðina (6l) án vandræða.
Þetta eru matvælapokar og alveg á ágætu verði. Sterkt plast.