Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by sigurdur »

Vegna gífurlegrar vinsældar bjórgerðarkeppni Ölvisholts og Fágunar á síðasta ári þá ætlar Fágun halda aðra slíka keppni í byrjun Apríl.

Reglurnar eru einfaldar, flokkarnir eru tveir:
  • Litli bróðir (OG 1.058 og lægra)
  • Stóri bróðir (OG hærra en 1.058)
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur keepni.

Ætlar þú að láta bjórinn þinn aldrast fyrir keppnina? Leggðu þá í strax svo að bjórinn verði tilbúinn.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Frábært, nú getur maður sett markmiðið á að senda inn í keppnina í ár.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by Oli »

Gott mál, eins gott að fara leggja í ! :shock:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by Bjössi »

Verí næs
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by halldor »

Geggjað... ég iða í skinninu :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by Oli »

Hvenær er svo von á nánari dagsetningu?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by helgibelgi »

Hvað þarf maður að mæta með marga bjóra?

Hvar skráir maður sig?
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar, en ætlunin er að halda í byrjun apríl. Að öllum líkindum á laugardegi eins og síðast.

Auglýsingin var sett inn tímanlega til að gefa mönnum nægan tíma til að brugga bjóra fyrir keppnina.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um fjölda bjóra sem skila þarf inn í keppnina. Miðað við fyrirkomulag síðasta árs var ekki þörf fyrir 6 bjóra, en endanleg útfærsla keppninnar í ár verður auglýst síðar, hér á vefnum.
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply