Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar, en ætlunin er að halda í byrjun apríl. Að öllum líkindum á laugardegi eins og síðast.
Auglýsingin var sett inn tímanlega til að gefa mönnum nægan tíma til að brugga bjóra fyrir keppnina.
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um fjölda bjóra sem skila þarf inn í keppnina. Miðað við fyrirkomulag síðasta árs var ekki þörf fyrir 6 bjóra, en endanleg útfærsla keppninnar í ár verður auglýst síðar, hér á vefnum.