En hinsvegar hef ég aldrei fundið hvað myndi flokkast sem mikil hitabreyting, og velt því fyrir mér hvenær maður ætti að hafa áhyggjur af því hversu mikið hitastigið flöktir.
Er það um 1-2 gráðu flökt á sólarhring? eða 4-5 gráðu flökt á sólarhring?
Eru hraðar hitabreytingar verri en þær sem taka langan tíma?
Er þetta eitthvað sem maður þarf að aðallega að hafa áhyggjur af fyrstu dagana í primary gerjuninni eða þarf maður að passa líka upp á þetta eftir að bjórinn er kominn í flöskur?
Hvaða einkenni hefur of miklar hitabreytingar áhrif á lokaútkomuna?
Vona að einhver af ykkur snillingunum geti svarað spurningunum mínum