1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by hrafnkell »

Image
http://www.ikea.is/products/7148" onclick="window.open(this.href);return false;

Hefur einhver af ykkur prófað að nota þessar undir bjór? Ætli þær haldi þrýstingi? Swingtop lokið er mjög þétt og með silikonpakkningu.

Ég greip með mér 2stk í gær til að prófa. Það er ekki optimal að geyma bjór í glæru þannig að mér datt í hug að mála þær bara að utan eða eitthvað ef þær koma vel út. Algjör lúxus allavega að eiga nokkrar svona ef þær koma vel út.

Ég sá að einhverjir voru búnir að prófa þær með ágætis árangri, datt bara í hug að spyrja hvort einhverjir fleiri hefðu prófað
http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=753" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by Oli »

Ég keypti nokkur stk af þessum, hef bara tappað á þær úr kút og drukkið úr sama dag, það var ekkert að því.
Sá umræðu á HBT um að silikonpakkningin entist ekki lengi þannig að það þyrfti að skipta þeim út eftir einhverja notkun.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by kristfin »

passa ekki grolsh þéttingarnar á þessar flöskur. það er hægt að kaupa þær á morgum stöðum.

ég á 2 svona, ekki búinn að prófa þær
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by hrafnkell »

Ég hefði einmitt haldið að silikonið entist lengur en grolsch pakkningarnar (sem eru líklega gúmmí, og þarf að skipta út reglulega). Veistu af hverju silikonið átti að henta verr?
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by Oli »

hrafnkell wrote:Ég hefði einmitt haldið að silikonið entist lengur en grolsch pakkningarnar (sem eru líklega gúmmí, og þarf að skipta út reglulega). Veistu af hverju silikonið átti að henta verr?
Nei nennti ekki að lesa þennan þráð það vel

http://www.homebrewtalk.com/f35/ikea-sw ... ndex5.html" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by hrafnkell »

Oli wrote:
hrafnkell wrote:Ég hefði einmitt haldið að silikonið entist lengur en grolsch pakkningarnar (sem eru líklega gúmmí, og þarf að skipta út reglulega). Veistu af hverju silikonið átti að henta verr?
Nei nennti ekki að lesa þennan þráð það vel

http://www.homebrewtalk.com/f35/ikea-sw ... ndex5.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Fair enough, ég panta mér grolsch pakkningar sem fyrst og skipti út ef ég fæ mér fleiri flöskur :)
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: 1l SLOM swingtop flöskur úr IKEA?

Post by Squinchy »

Fínustu flöskur, hef notað eina svona í nokkur skipti
kv. Jökull
Post Reply