
http://www.ikea.is/products/7148" onclick="window.open(this.href);return false;
Hefur einhver af ykkur prófað að nota þessar undir bjór? Ætli þær haldi þrýstingi? Swingtop lokið er mjög þétt og með silikonpakkningu.
Ég greip með mér 2stk í gær til að prófa. Það er ekki optimal að geyma bjór í glæru þannig að mér datt í hug að mála þær bara að utan eða eitthvað ef þær koma vel út. Algjör lúxus allavega að eiga nokkrar svona ef þær koma vel út.
Ég sá að einhverjir voru búnir að prófa þær með ágætis árangri, datt bara í hug að spyrja hvort einhverjir fleiri hefðu prófað
http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=753" onclick="window.open(this.href);return false;