Search found 8 matches

by Bmkarls
7. May 2010 13:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling eftir suðu
Replies: 22
Views: 9425

Re: Kæling eftir suðu

Er einmitt með Belgískan í gerjun (T58) í GlerCarboy.... Búinn að liggja núna í 2 vikur í secondary en hann er enn einsog drullupollur... Ég er svona að velta því fyrir hvort ég eigi bara að tappa honum svona eða bíða í vikur í viðbót ?

Einhver ráð !?

Brynjar.
by Bmkarls
7. May 2010 12:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling eftir suðu
Replies: 22
Views: 9425

Re: Kæling eftir suðu

Svona af því að þessi þráður er kominn langt útfyrir öll velsæmismörk...eða þannig... Hér á undan minntist "Idle" á "Hot Break" sem góða suðu. Við höfum verið að fá "Hot break" í suðuna hjá okkur en á sama tíma erum við með áhyggjur um að við séum með of kraft mikla suð...
by Bmkarls
7. May 2010 12:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er gerjunin að klikka ?
Replies: 18
Views: 8501

Re: Er gerjunin að klikka ?

hehe... já Grill eða Sláttur bjór.... ... Málið er að það verður að vera "konu bjór" í þessu svo að konan "Samþykki" að maður sé í bílskúrnum 2svar í viku að stússast......... ekki það að auðvitað ræð ég alveg sjálfur hvort að ég sé í bílskúrnum og auðvitað ræð ég hvað bílskúrinn...
by Bmkarls
26. Apr 2010 13:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er gerjunin að klikka ?
Replies: 18
Views: 8501

Re: Er gerjunin að klikka ?

Sælir. Já þetta gekk svona nokkurvegin að lokum... Prófuðum að skella hálfum pakka af geri í til viðbótar og svo u.þ.b. 100 gr. af púðursykri... þá stökk hann aðeins af stað og var í rólegri gerjun í ca. viku og fór úr 1022 í 1019... þá ákv. við bara að tappa honum á flöskur... eftir á að hyggja hef...
by Bmkarls
14. Apr 2010 11:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Afnot af kvörn.
Replies: 1
Views: 2613

Afnot af kvörn.

Sælir Gerlar.

Er einhver góðhjartaður gerill til í að hleypa mér í kvörnina sína í kvöld?
Erum nefnilega með einsog 1 kg af Crystal Malti sem þarf nauðsynlega að hakka.
Erum alveg til í að greiða fyrir greiðan.

Kv. Brynjar.
by Bmkarls
11. Apr 2010 23:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er gerjunin að klikka ?
Replies: 18
Views: 8501

Re: Er gerjunin að klikka ?

Jæja... Núna þraut þolinmæðin...

það hefur ekkert gerst síðastliðna 2 sólarhringa... 1022 í gravity ennþá.
Ættum við að gera eitthvað í stöðunni... umhella eða reyna að starta gerjuninni aftur... er það hægt ?

Kv. Brynjar.
by Bmkarls
9. Apr 2010 16:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er gerjunin að klikka ?
Replies: 18
Views: 8501

Re: Er gerjunin að klikka ?

Sælir aftur... Og takk fyrir svörin. Við erum með mjög stabílt 20 gráðu hitastig. Þannig að ég myndi telja að það væri ekki of kalt... eða hvað ? (IPA með S04.) Og svo já það fóru mjög hrein áhöld ofaní þetta.... enda heldur þetta áfram að gerjast .. bara hægt. Jæja... kem við á "Skattstofunni&...
by Bmkarls
9. Apr 2010 15:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er gerjunin að klikka ?
Replies: 18
Views: 8501

Er gerjunin að klikka ?

Sælir drengir... Við félagarnir vorum að byrja á Bjórgruggi... AG ... og þetta var alltsaman hrikalega gaman. En sennilega gerðum við smá feil. Þegar við settum gerið í þá sáldruðum við því yfir og lokuðum ... (Gleymdum sennilega að blanda gerinu vel ofaní !!!!!! ) 2 Dögum seinna þegar spenningurinn...