Search found 7 matches

by Skonnsi
10. Sep 2010 22:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt bygg - möltun
Replies: 1
Views: 2661

Íslenskt bygg - möltun

Hefur einhver reynslu af því að malta íslenskt bygg ??
Ég var fyrir norðan í vikunni að hjálpa til með þreskjun á byggi og fékk ca 200 kg af byggi fyrir.
Núna er þetta að þorna hægt og rólega, svo þarf bara að malta þetta.
Spurningin er hvernig er best að malta þetta ??
by Skonnsi
11. Jun 2010 23:32
Forum: Uppskriftir
Topic: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)
Replies: 42
Views: 103923

Re: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)

Kannski er ég eitthvað tregari en vanalega... en hvað er Crystal 80 og black patent.
by Skonnsi
28. Apr 2010 19:38
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 120115

Re: Humlatilboð - loksins

Ég er til í
1x Gold
2x Fuggle
1x Target

Hákon
by Skonnsi
20. Apr 2010 19:55
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði
Replies: 4
Views: 7135

Re: Nýliði

Frændi minn er með 8 hektara af byggrækt norður í landi, kríu og múkka kvæmi.
Ég legg svo fram vinnuframlag í skiptum fyrir íslenskt bygg.
Ég yða af spennu við tilhugsunina um þessa tilraunastarfsemi á íslensku öli.

Vonum bara að það verði ekki öskubragð af þessu :shock:
by Skonnsi
20. Apr 2010 19:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Pale Ale
Replies: 1
Views: 2093

[Óskast] Pale Ale

Er einhver sem getur séð af pale ale malt.
Mig vantar 5 kg á morgun.
by Skonnsi
19. Apr 2010 12:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði
Replies: 4
Views: 7135

Nýliði

Sælir meistarar. Ég er nýr hér inni. Ég æla mér að fara beint í All Grain. Stefni á að ná góðum tökum á bruggun í sumar og svo malta mitt eigið bygg í haust og gera tilraun með alíslenskan bjór. Ég vil þakka ykkur fyrir frábært spjallborð, það er ómetanlegt að fá aðgang að allri þessari reynslu. Kve...
by Skonnsi
12. Apr 2010 22:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Corona Mill
Replies: 12
Views: 10892

Re: [Til sölu] Corona Mill

Sæll Halldór.
Ég er einmitt að leita mér að svona vél.
Þessi græja kostar ný um 50 dali. svo hvað segir þú um 6000 fyrir hana ??
Kveðja Skonnsi