Sælir meistarar.
Ég er nýr hér inni. Ég æla mér að fara beint í All Grain. Stefni á að ná góðum tökum á bruggun í sumar og svo malta mitt eigið bygg í haust og gera tilraun með alíslenskan bjór.
Ég vil þakka ykkur fyrir frábært spjallborð, það er ómetanlegt að fá aðgang að allri þessari reynslu.
Kveðja,
Hákon