Nýliði

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Skonnsi
Villigerill
Posts: 7
Joined: 3. Mar 2010 17:17

Nýliði

Post by Skonnsi »

Sælir meistarar.

Ég er nýr hér inni. Ég æla mér að fara beint í All Grain. Stefni á að ná góðum tökum á bruggun í sumar og svo malta mitt eigið bygg í haust og gera tilraun með alíslenskan bjór.

Ég vil þakka ykkur fyrir frábært spjallborð, það er ómetanlegt að fá aðgang að allri þessari reynslu.

Kveðja,
Hákon
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýliði

Post by sigurdur »

Sæll og velkominn Hákon.

Gangi þér vel.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Nýliði

Post by valurkris »

Velkominn áspjallið.

Ertu með byggræktun sjálfur?
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Nýliði

Post by halldor »

Velkominn Hákon og takk fyrir heimsóknina um daginn :)

Ég skal leggja humla úr garðinum í púkk i haust fyrir alíslenska bjórinn :)
Plimmó Brugghús
Skonnsi
Villigerill
Posts: 7
Joined: 3. Mar 2010 17:17

Re: Nýliði

Post by Skonnsi »

Frændi minn er með 8 hektara af byggrækt norður í landi, kríu og múkka kvæmi.
Ég legg svo fram vinnuframlag í skiptum fyrir íslenskt bygg.
Ég yða af spennu við tilhugsunina um þessa tilraunastarfsemi á íslensku öli.

Vonum bara að það verði ekki öskubragð af þessu :shock:
Post Reply