Hefur einhver reynslu af því að malta íslenskt bygg ??
Ég var fyrir norðan í vikunni að hjálpa til með þreskjun á byggi og fékk ca 200 kg af byggi fyrir.
Núna er þetta að þorna hægt og rólega, svo þarf bara að malta þetta.
Spurningin er hvernig er best að malta þetta ??