Góðan daginn
Ég var að finna gamalt þurrger sem rann út 12.2013 (búið að vera í ísskáp allan tímann)
- Hver er reynsla ykkar af gömlu geri, er þetta ónýtt? eða er óhætt að nota/prófa það?
Ég er að undirbúa minn fyrsta Lager. Ætla byrja á einfaldri Pils uppskrift, á meðan ég er að öðlast skilning á lykilþáttum í þessu ferli. Ég er búinn að lesa mér töluvert til á netinu um lageringu og rekist á nokkuð ólíkar aðferðir við þetta (líklega mismunandi "skólar" og stílar sem ráða ...
Góða kvöldið
Hver er reynsla ykkar af tegundum sykurs fyrir kolsýringu, þ.e. strásykur (súkrósa) vs. þrúgusýkur (dextrósi)?
- Er raunverulegur munur á þessu fyrir kolsýringu?
Voruð þið með þurrkaðan eða ferskan? Blöð eða heilan? Við vorum með hann þurrkaðan og heilan, týndur seint í sumar. Sigurður, Þegar þú talar um "þurrkryddun" ertu þá að tala um að setja það í gerjunartunnuna? - Og hvað myndir þú mæla með (halda) að best væri að sjóða Blóðbergið lengi? (30...
Góða kvöldið Hafið þið prófað að nota íslenskar jurtir, t.d. vallhumal og blóðberg í bjórgerð? Við prófuðum um daginn að nota Vallhumal í stað beiskjuhumla, en vorum/erum óöryggir varðandi magn sem best er að nota. - Við gerðum tilraun og blönduðum saman heitu vatni og vallhumal í ákv. hlutfalli og ...
Sælir bjórgúrúar Við félagarnir fórum alla leið með okkar nýja áhugamál um daginn, þ.e. all-grain beer :) - Fyrirmynd af okkar fyrsta bjór var þetta fræga brúðkaupsöl hans Úlfars. Allt virðist hafa gengið upp hingað til, mesking og suða gekk vel. - Nú langar mig að fá smá ráðleggingar varðandi framh...
Sælir kæru bjórgúrúar :) Vil byrja á því fagna þessari frábæru síðu ykkar... þrefalt húrra fyrir þessari síðu! Ég er eins og svo margir að stíga mín fyrstu skref í þessum bjórfræðum, og ákvað að skella mér á þetta Coopers-kitt dæmi til að sjá hvort ég myndi ráða við þetta. (ég stefni þó hærra/lengra...