Search found 4 matches

by Mr.Pete
25. Jan 2010 00:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG bjórinn flatur
Replies: 7
Views: 3575

Re: Fyrsti AG bjórinn flatur

Lýstu fyrir mig gerjunarferlinu hjá þér Ég var með ölið í primary(plastfötu) í 4 daga og í secondary(gler carboy) í tæpar 3 vikur. Hitastigið var í kringum 20gráður + - 2gráður.Það byrjaði að bubbla vel í vatnslásnum 15 tímum eftir að ég setti ölið í gerjunarfötuna og það var farið að hægjast mjög ...
by Mr.Pete
24. Jan 2010 23:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG bjórinn flatur
Replies: 7
Views: 3575

Re: Fyrsti AG bjórinn flatur

hrafnkell wrote:Ég myndi prófa að bíða lengur, þetta getur tekið aðeins lengri tíma.

Hvaðan fékkstu svo sykurmagnið, var það úr beersmith eða einhverju álíka?
Sykurmagnið fékk ég úr beersmith, gæti verið að ég hafi notað of lítinn sykur?
by Mr.Pete
24. Jan 2010 20:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG bjórinn flatur
Replies: 7
Views: 3575

Fyrsti AG bjórinn flatur

Sælir Fyrsti AG bjórinn sem ég lagði í hefur nú verið 2 vikur á flöskum og hann er ennþá hálf flatur. Hann er mjög bragðgóður en vantar gos í hann. Þetta var brúðkaupsölið 20 lítra skammtur, gerið sem ég notaði var einn pakki af safale S-04. Ég blandaði 114 grömmum af Corn sugar í 2 bolla af vatni o...
by Mr.Pete
16. Jan 2010 01:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mesking
Replies: 6
Views: 6077

Mesking

Var að velta fyrir mér hvort einhver gæti verið svo vænn að útskýra meski-ferlið fyrir nýliða. Er búinn að leggja í 2 AG og bara gengið nokkuð vel, hef haldið mig við uppskriftir og leiðbeiningar en mig langar að skilja betur hvernig mismunandi hitastig hefur áhrif á útkomuna, er hitastigið mismunan...