Lýstu fyrir mig gerjunarferlinu hjá þér Ég var með ölið í primary(plastfötu) í 4 daga og í secondary(gler carboy) í tæpar 3 vikur. Hitastigið var í kringum 20gráður + - 2gráður.Það byrjaði að bubbla vel í vatnslásnum 15 tímum eftir að ég setti ölið í gerjunarfötuna og það var farið að hægjast mjög ...
Sælir Fyrsti AG bjórinn sem ég lagði í hefur nú verið 2 vikur á flöskum og hann er ennþá hálf flatur. Hann er mjög bragðgóður en vantar gos í hann. Þetta var brúðkaupsölið 20 lítra skammtur, gerið sem ég notaði var einn pakki af safale S-04. Ég blandaði 114 grömmum af Corn sugar í 2 bolla af vatni o...
Var að velta fyrir mér hvort einhver gæti verið svo vænn að útskýra meski-ferlið fyrir nýliða. Er búinn að leggja í 2 AG og bara gengið nokkuð vel, hef haldið mig við uppskriftir og leiðbeiningar en mig langar að skilja betur hvernig mismunandi hitastig hefur áhrif á útkomuna, er hitastigið mismunan...