Search found 10 matches

by Óskar
27. Jun 2010 21:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: arduino
Replies: 10
Views: 12587

Re: arduino

Athugaðu að ef þú ætlar að vera með analog nema eins og lm35 þá geturðu bara verið með 6stk á duemilanove borðum. Minnir að það séu 12stk ef þú ert með arduino mega. Getur haft mun fleiri nema ef þú Multiplexar. Hef reyndar sjálfur einungis multiplexað 7-segment skjái, en þetta ætti að virka á sama...
by Óskar
20. Oct 2009 00:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ágæti plastsuðupotta
Replies: 44
Views: 69143

Re: Ágæti plastsuðupotta

Það væri nú kannaski heldur mikið flökt á suðunni ef PTC-viðnámin væru notuð auk þess sem toppar á rafkerfi hússins væri frekar slæmir. Hins vegar eru 2kW ekkert svakalegt en aftur á móti eru sjónvörp og annar rafbúnaður líka viðkvæmur. :| Það myndi náttúrulega virka vel að hafa 4 mismunandi stillin...
by Óskar
19. Oct 2009 17:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ágæti plastsuðupotta
Replies: 44
Views: 69143

Re: Ágæti plastsuðupotta

Til að stilla hitann á þessu væri hægt að nota PTC-viðnám sem slær út hitöldunum. Hægt er að fá PTC-viðnám fyrir ýmis hitastig t.d. við 100°C. Myndi þá viðnámið slá út hitöldunum þegar hitinn nær 100°C og setja þau svo aftur inn þegar hitinn fellur aftur. Við þetta yrði reyndar dálítið álag á spólun...
by Óskar
16. Sep 2009 23:30
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bláberjavíns vandamál...
Replies: 8
Views: 14049

Re: Bláberjavíns vandamál...

Jæja, smá update Sykurflotvoginn fór loksins í 100. Ég bragðaði örlítið á þessu og það var bara furðu gott og fannst mér það vera mátulega sætt. Þó er enn þá, að ég held, kolsýra í lögninni. Hvernig er best að hafa sig að þessu á þessu stigi ? Láta þetta vera og láta þetta verða tært af sjálfu sér e...
by Óskar
12. Sep 2009 02:20
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bláberjavíns vandamál...
Replies: 8
Views: 14049

Re: Bláberjavíns vandamál...

Þetta er búið að vera að gerjast í um viku núna og já, þetta er frekar sætt.
by Óskar
11. Sep 2009 21:45
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bláberjavíns vandamál...
Replies: 8
Views: 14049

Re: Bláberjavíns vandamál...

Þetta er reyndar ekki vog frá ámunni. Þessi var keypt fyrir norðan, í búð sem ég man ekki hvað heitir. Hún er með allt á 1xx skala meðan að ámu mælirinn er með 1xxx skala. Nú bara veit ég ekki. Þetta bragðast samt bara frekar vel :shock: Kannski ég skelli bara fellinum í þetta, losa mig svo við kols...
by Óskar
11. Sep 2009 17:42
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bláberjavíns vandamál...
Replies: 8
Views: 14049

Bláberjavíns vandamál...

Daginn Ég er núna að prófa að gera vín í fyrsta skipti og er ég orðinn dálítið ruglaður á þessu öllu saman. Fór ég og týndi bláber og reyndi að elta uppskriftina á áman.is http://aman.is/index.php?option=content&task=view&id=9&Itemid=34 Villa #1 - Það sem ég gerði var að ég setti ekki næ...
by Óskar
2. Sep 2009 01:02
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bæta sykri við eftir á ?
Replies: 3
Views: 6951

Re: Bæta sykri við eftir á ?

Flott er. Þá var ég að hugsa þetta rétt :)
by Óskar
1. Sep 2009 11:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Bæta sykri við eftir á ?
Replies: 3
Views: 6951

Bæta sykri við eftir á ?

Daginn

Ég var að spá hvort hægt væri að setja meiri sykur í bruggið eftir á eða er þetta endalega sykurmagnið sem sett er í, í upphafi bruggs ?

Væri ekki hægt að smakka á brugginu þegar það stoppar og athugað hvort manni finnst það nægilega sætt ? :idea:
by Óskar
13. Jul 2009 23:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Opinber spjallstund
Replies: 29
Views: 34074

Re: Opinber spjallstund

Eyvindur wrote:Æ, komon. Það er svo heimilislegt.

Nei, það er fínt að sleppa við byssutal á bjórspjalli...
en...en... það er það tvennt sem ég elska mest í þessum heimi og það passar svo vel saman...

Mætti jafnvel bæta kvenfólki í þetta líka ;)