Opinber spjallstund

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Datt í hug að við hefðum opinberan spjalltíma á http://www.fagun.is/spjall" onclick="window.open(this.href);return false; ... Sunnudagskvöld væru til dæmis kjörin í slíkt, eða hvað finnst ykkur? Að á hverjum sunnudegi myndu þeir sem geta og vilja hist á spjallinu og rætt um daginn og veginn... Ég hef verið á spjalli erlendis á sunnudagskvöldum, þannig að það er svona bjórspjallkvöldið mitt, og það væri unun að bæta þessu við (þar sem hitt spjallið byrjar mjög seint og vill stundum lenda í umræðum um byssur og stjórnmál). Hvernig líst ykkur á það?

Ég verð allavega inni á fágunarspjallinu í kvöld... Vona að einhverjir fleiri láti sjá sig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

I am in!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Ég verð eitthvað inni á spjallinu í kvöld, allavega enn sem komið er... Ef einhver er eins og ég og hefur ekkert að gera á laugardagskvöldi vona ég að þið látið líka sjá ykkur. :D
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

Ég ætla að vera á spjallinu í kvöld :) Endilega djoinið!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Ég ætla að vera eitthvað inni á spjallinu í kvöld. Endilega kíkið ef þið hafið ekkert að gera... Sýnið biðlund ef ég svara ekki strax, verð að dútla meðfram.

Einnig dettur maður stundum út, þannig að ef ég er ekki inni gæti það hafa gerst... Ég logga mig þá aftur inn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by sigurjon »

Mér líst ágætlega á að hafa sunnudaxkvöld sem spjallkvöld. Svo framarlega sem umræðum um byssur, stjórnmál og trúmál er sleppt... :vindill:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Æ, komon. Það er svo heimilislegt.

Nei, það er fínt að sleppa við byssutal á bjórspjalli...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Óskar
Villigerill
Posts: 10
Joined: 13. Jul 2009 23:01

Re: Opinber spjallstund

Post by Óskar »

Eyvindur wrote:Æ, komon. Það er svo heimilislegt.

Nei, það er fínt að sleppa við byssutal á bjórspjalli...
en...en... það er það tvennt sem ég elska mest í þessum heimi og það passar svo vel saman...

Mætti jafnvel bæta kvenfólki í þetta líka ;)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Opinber spjallstund

Post by Andri »

bjór brjóst og bílar
Heirðu smá pæling, nú erum við með nokkra tölvusnillinga hérna á spjallinu..
Er ekki hægt að setja inn glugga á síðuna sjálfa sem er alltaf opinn þegar maður er skráður inn, t.d. f maður vill spyrja spurningar og fá fljótt svar ef maður væri í miðju brugg stund
Ég gleymi nefninlega alltaf að http://www.fagun.is/spjall" onclick="window.open(this.href);return false; er til...
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by hallur »

Vissulega eru til live-chat til að hafa á svona síðum. Margir eru með þetta á forsíðu spjallvefja. Þetta er smá java-gaur sem hægt er að fá sem viðbót á flest betri spjallborð. Uppsetjarar og eigendur ættu að vita þetta. :vindill:
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Opinber spjallstund

Post by Andri »

*bump*
Nú er sunnudagur og opinber spjallstund:)
http://www.fagun.is/spjall/" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Opinber spjallstund

Post by Oli »

enginn á spjallinu?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Því miður er ég að vinna... Vonandi næst.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Geiri
Villigerill
Posts: 18
Joined: 30. Aug 2009 22:50

Re: Opinber spjallstund

Post by Geiri »

Andri wrote:bjór brjóst og bílar
Heirðu smá pæling, nú erum við með nokkra tölvusnillinga hérna á spjallinu..
Er ekki hægt að setja inn glugga á síðuna sjálfa sem er alltaf opinn þegar maður er skráður inn, t.d. f maður vill spyrja spurningar og fá fljótt svar ef maður væri í miðju brugg stund
Ég gleymi nefninlega alltaf að http://www.fagun.is/spjall" onclick="window.open(this.href);return false; er til...

Það er til hugbúnaður sem heitir FlashChat frá tufat.com
gæti hugsanlega gert þetta.. Það er hægt að keyra hann í popup glugga
Kveðja
Geiri
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by sigurdur »

Jæja, koma margir á spjallið í kvöld?
Hefur http://www.fagun.is/chat/flashchat.php" onclick="window.open(this.href);return false; virkað fyrir einhvern?
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

humm... þetta er hætt að virka... sennilega vegna þess að þetta er bara demó....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by sigurdur »

Þú getur notað önnur chat sem að eru byggð á php og mysql og kosta ekki krónu, t.d. eins og ajax-chat ( https://blueimp.net/ajax/" onclick="window.open(this.href);return false; ) eða bara að googla "php chat".
Ég held að mörg af þeim virki vel með phpbb
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

Prufaðu http://www.fagun.is/chat" onclick="window.open(this.href);return false;
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

Ég ætla að hanga þarna inni í kvöld :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Opinber spjallstund

Post by kristfin »

chattið er flott núna.

ég hefi notað akkúrat þetta chatt á einvherjum nöttara síðum í útlöndum. er þægilegt og gott í notkun.

verst að ef ég er með þetta opið við hliðina á millitant chattinu þá eru sömu hljóðeffectar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by Hjalti »

Millitant? :shock:

Já, þetta virkaði mjög vel þarna í gær... flott dót bara
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Opinber spjallstund

Post by sigurdur »

Nú er Sunnudagskvöld, tími fyrir spjall :)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Opinber spjallstund

Post by Andri »

:fagun:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Opinber spjallstund

Post by Eyvindur »

Dottinn inn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Opinber spjallstund

Post by Andri »

Spjallið nú við okkur Eyvind :]
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply