mæli með svona kælir ef þið getið orðið ykkur út um slíkan, get stillt hitastigið frá -25 upp í +25 algjör snilld:D setti real ale-ið í hann í dag og það er komið niður í -1 hellvíti sáttur mað það, fór og tók sýni áðan(var að springa úr spennu)og þvílíkur munur á tærleikanum hlakka til að fara að lagera í honum!
Attachments
DSC-0021.jpg (20.69 KiB) Viewed 4391 times
DSC-0018.jpg (29.19 KiB) Viewed 4391 times
Í gerjun: Coopers lager. Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
Er fatan ekkert að trufla hringrásina í honum..? Mig minnir endilega að kælilínan sé í kringum neðra borð á glæra kantinum í svona tunnum..
Er með eina kringlótta Coketunnu inni á skrifstofu í vinnunni, spurning að fara að lagera þar .. veit samt ekki hvernig vinnufélagarnir tækju í það
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
haha já spurnig hverni yrði tekið í það gætir mútað þeim með besta bjór sem þeir hafa smakkað en já ótúlegt en satt þá átti konan þetta falið inní skúr hjá tengdó haha, magnað hellvíti það! kæli elementið er í botninum á þessum og svo er vifta sem dregur upp kuldan og blæs honum beint yfir lokið á fötuni, bara einsog hannað fyrir jobið
Í gerjun: Coopers lager. Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.