Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 8. Jun 2010 20:45
ef það er einvher sem á óskemda humla í laufa eða knúpa formi þá er ég að leita mér að humlum í lambic.
þeir þurfa að vera orðnir brúnir og óspennandi og lyktarlausir.
enginn sem hefur gleymt humlum uppi í skáp en ekki látið vaða í tunnuna? látið mig vita.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 9. Jun 2010 09:04
Mig vantar þetta sömuleiðis.
Annars er víst hægt að svindla með aðstoð bakaraofns. Nota lágan hita og láta allt góðgætið gufa upp úr humlunum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 9. Jun 2010 09:21
ég á slatta af northern brewer laufum. kannski að maður bara smelli þeim í ofninn. ég a´líka nb pellets svo það ætti ekki að vera mál
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 9. Jun 2010 11:07
Ég get ímyndað mér að þetta virki best ef maður tekur pellet humla og mylur þá niður... Ætti að vera fljótlegast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.