[Óska eftir] Malti og mölun

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

[Óska eftir] Malti og mölun

Post by Bjarki »

Vantar 5 kg af Pale malti og 2 kg af Wheat malti ásamt mölun á því sama, hef eftirfarandi á boðstólum í staðinn:
Pilsner malt
Carafa special III (allt að 3 kg.)
eða humla svo sem..
Cascade
Centennial
Fuggles
Amarillo
Saaz
Willamette
eða seðla.
Post Reply