Var í fyrsta skipti að prófa að endurnýta ger, þ.e. hella nýjum virti yfir gerköku (S-05). Fannst þetta nokkuð skemmtilegt og gerjunin hófst bara nánast strax alveg á fullu.
Hafa menn skoðun á því hversu oft er hægt að gera þetta eða eru kannski engin takmörki fyrir því?