Blond Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Blond Ale

Post by eymus »

Er að plana einn ljósan og léttan í sumar. Hef frekar lítið verið í þannig stílum. Er að setja inn í þetta humla sem ég hef aldrei notað saman áður. Væri gaman að heyra álit manna.

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: BlondeAle
Brewer: EMK
Asst Brewer:
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 28,62 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 7,0 EBC
Estimated IBU: 31,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5,20 kg Best Pale Ale (Simpsons) (2,0 EBC) Grain 79,96 %
0,55 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 8,46 %
0,55 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 8,46 %
0,20 kg Carafoam (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 3,13 %
20,00 gm Pearle [8,00 %] (60 min) Hops 15,6 IBU
15,00 gm Pearle [8,00 %] (40 min) Hops 10,3 IBU
20,00 gm Crystal [3,50 %] (20 min) Hops 4,1 IBU
20,00 gm Crystal [3,50 %] (5 min) Hops 1,4 IBU


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 6,50 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 16,96 L of water at 74,4 C 67,8 C
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Blond Ale

Post by sigurdur »

Hvaða ger hafðiru hugsað þér að nota í þetta?
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Blond Ale

Post by eymus »

ég hafði upphaflega hugsað mér að nota S05. Var hins vegar að komast að því að ég á ekkert eftir af því svo ég er að spá í að nota S04 eða S33. Hef reyndar ekkert verið voða hrifinn af S33 þar sem mér finnst það ekki ná að vinna nógu vel á sykrunum þannig að hann er að enda aðeins of sætur hjá mér (hef reyndar bara notað á high gravity bjórum ennþá).
Post Reply