Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by sigurdur »

Maífundur 10. maí 2010.

Fundarefni
  • Bjórgerðarkeppnin
  • Smökkun
  • Annað efni
Fundarstaður
Vínbarinn

Fundartími
Mánudagurinn 10. maí 2010.
Mæting upp úr 20:00

Athugið að fundurinn er einungis opinn þeim sem að eru fullgildir meðlimir fyrir tímabilið Maí 2010 - Apríl 2011. Til að gerast fullgildir meðlimir, þá þurfið þið að vera búnir að skrá ykkur. Upplýsingar um skráningu er að finna á http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=891" onclick="window.open(this.href);return false; .

Þeir afgangsbjórar sem að verða ekki sóttir (eða gerðar ráðstafanir) til Kristjáns (kristfin) fyrir fundinn verða smakkaðir og dæmdir af jafningjum.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Eyvindur »

Má ég mæla með því að hér eftir verði meðlimaspjallsvæðið nýtt í tilkynningar á þessum fundum? Voða erfitt að útiloka þá sem ekki eru meðlimir þegar þeim er gefinn upp staður og stund og þetta er á almenningsstað. Líka um að gera að nýta þetta meðlimasvæði, fyrst það er til.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Idle »

Verði þinn vilji, minn kæri. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by sigurdur »

Eyvindur wrote:Má ég mæla með því að hér eftir verði meðlimaspjallsvæðið nýtt í tilkynningar á þessum fundum? Voða erfitt að útiloka þá sem ekki eru meðlimir þegar þeim er gefinn upp staður og stund og þetta er á almenningsstað. Líka um að gera að nýta þetta meðlimasvæði, fyrst það er til.
Það er frábært að nýta meðlimasvæðið, ef að allir sem að hafa greitt félagsgjöld eru með aðgang að svæðinu. Enn sem komið er þá eru ekki allir komnir með aðgang.
Það hefði mögulega mátt skoða það að setja ekki staðsetningu og tímasetningu, það er rétt. Hinsvegar þá vantar vakningu um að greiða félagsgjöldin og er því svona auglýsing frábær til að hvetja fólk til að greiða félagsgjöldin.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Eyvindur »

Setja bara áminningu á hinn þráðinn, og vísa á smáatriði í meðlimaþræðinum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by sigurdur »

Já, þetta fór allt inn á nýjan þráð áðan þar sem að það var hent þessum þræði á lokað svæði.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Hjalti »

Er einhver á þessu spjalli sem veit af þessum fundi í kvöld?

Ég kemst því miður ekki en það væri leitt að það geti bara mætt 3 á hann sökum að hann er "Leynilegur"
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by sigurdur »

Hann er ekki leynilegur heldur er hann takmarkaður við fullgilda meðlimi fágunar.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by kristfin »

eg ætla að reyna mæta.

á ég hinsvegar að fara drösla 2 stórum kössum af bjór með mér. gengur það upp?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by kristfin »

hverjir eru orðnir löggildir félagar í félaginu.

mætti það ekki sjást. eins og td. að bæta við logoi við nafnið eða í profile. eins að geta séð það í member skráningunni
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Idle »

http://www.fagun.is/memberlist.php?mode=group&g=8" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by Hjalti »

Hvernig var fundurinn? Ég komst ekki :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Maífundur, mánudaginn 10. maí 2010

Post by kristfin »

fámennur.
það mættu siggi, arnar og kallli ásamt mér
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply