fékk gefins fínan gram ísskáp um daginn sem ég byrjaði reyndar að nota sem gerjunarskáp, en ákvað að breyta núna í keggerator.
ég stækkaði hann fram um 12cm, svo 4 kútar pössuð í hann og ég gæti notað hillurnar í hurðinni líka.

er með loka á hverri slöngu svo ég geti stýrt þessu betur, og síðan mæli sem sýnir mér þrýstinginn á kerfinu


á bara eftir að beygja gataplötu til að setja ofaní slefbakkann