Ég fékk þær upplýsingar frá Ámunni einhverntímann í einhverja mánuði að þeir væru í pöntun hjá þeim.
Ég pantaði mína að utan þegar ég gafst upp á að bíða, en þú getur svosem athugað hvort að þeir eigi þetta núna.
reyndar mæli ég með því að setja ekki krana á gerjunarfötuna. best að einfalda hlutina og draga úr líkindum á óhreinindum og jukki.
en á átöppunarfötuna er þetta ekki spurning
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Ég var í Ámunni um daginn og þeir áttu krana en það var þvílíkt bullverð á þessu að ég keypti fötu með krana en sá krani er með 18mm breiðum stút og hálf vonlaus greyið. Félagi minn keypti krana í Vînkjallaranum fyrir 1500kall en það þarf reyndar að snikka hann talsvert til svo hann passi á fötu.
kristfin wrote:reyndar mæli ég með því að setja ekki krana á gerjunarfötuna. best að einfalda hlutina og draga úr líkindum á óhreinindum og jukki.
en á átöppunarfötuna er þetta ekki spurning
+1
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
hrafnkell wrote:Ég hef bara notað krana og gegnumtök úr vatnsvirkjanum/gesala/vörukaup. óþarfi að splæsa í eitthvað plast sem er líklega endingarstyttra.
Það er of groddalegt fyrir átöppunarfötnuna fyrir minn smekk. Ég reikna með að panta krana að utan.