Eiginlega ekki hægt að leggja næga áherslu á þetta. Kannski fólk taki líka fram ef það ætlar að taka vini með sér. Ef við vitum ekki hvað margir ætla að mæta er erfitt að reikna út hvað Valli á að koma með mikinn bjór o.s.frv. Þetta er MJÖG mikilvægt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór