Verkefnalistinn fyrir keppnina

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by arnarb »

Nú fer að styttast í keppnina strákar. Hvernig stendur verkefnalistinn?

1. Stofna félagið.

2. Keppnisform

3. Keppnisreglur

4. Drop-off staðir fyrir keppendur.

5. Auglýsa keppnina á vefnum

Eigum við ekki að taka símafund til að negla niður smáatriðin sem eftir eru?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by kristfin »

ég og siggi lásum yfir samþykktir, reglur og keppnisformið og erum sáttir við það.
hér eru nýjustu útgáfurnar sem ég legg til að við notum (voru of stór skjöl til að setja inn hér)
http://obak.info/misc/b%C3%B6f%202010%2 ... reglur.pdf
http://obak.info/misc/b%C3%B6f%202010%20keppnisform.pdf
http://obak.info/misc/Sam%C3%BEykktir%2 ... %A1gun.pdf

á mánudaginn höldum við síðan stofnfund, þar sem allir sem mæta skrifa undir.

ég skal koma með fundargerðarbók og eyðublað fyrir rsk til að fá kennitölu.

ég tel að allt sé þá klárt nema:

að auglýsa keppnina formlega í samráði við valla (ég sendi valla línu þess efnis)
boða stofnfund næsta mánudag (siggi, ert þú til í aðgera það)

endilega láta mig vita strax ef þið eruð ekki sáttir við skjölin svo ég geti breytt þeim.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by arnarb »

Sæll.
Er með nokkrar minniháttar athugasemdir við blöðin.

1) Keppnisreglur
a) 5. málsgrein. Áfengisprósenta. Stafsetningavilla.
b) Eftirtaldir aðilar veita bjórum viðtöku
c) Símanúmerið hjá mér er 669 9930

Bjórinn sem keppandi...

2) Keppnisform
a) 1. Mai=>Maí
b) ...staðfestir keppandi að hann hafi náð 20 ára aldri, hafi lesið yfir reglur...

Engar aðrar athugasemdir. Þetta lítur bara helv. vel út hjá þér :)


Varðandi aðalfund þá er tilgreint í reglunum að boða þurfi aðalfund með minnst 2ja vikna fyrirvara á fagun.is...en við náum því ekki ef fundurinn á að vera á mánudaginn.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by kristfin »

ég skal laga blöðin á morgun.

en hvað varðar samþykktirnar, þá er ekki buið að samþykkja samþykktirnar og því eru þær ekki í gildi fyrr en eftir mánudaginn. því skiptir það ekki máli.

ég sendi valla póst útaf auglýsingunni, hann kemur vonandi með komment.

en eigum við ekki að skella okkur í að auglýsa fundinn og keppnina.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by sigurdur »

arnarb wrote:Varðandi aðalfund þá er tilgreint í reglunum að boða þurfi aðalfund með minnst 2ja vikna fyrirvara á fagun.is...en við náum því ekki ef fundurinn á að vera á mánudaginn.
Ég held að við þurfum ekki hafa áhyggjur af því vegna þess að þetta er stofnfundur og reglurnar hafa ekki verið samþykktar né félagið stofnað.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by sigurdur »

Ég fer í það að setja út auglýsingu fyrir fundinn
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by arnarb »

Skellum okkur í að auglýsa!
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by kristfin »

ég uppfærði skjölin, sömu linkar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Verkefnalistinn fyrir keppnina

Post by kristfin »

ég fékk bakþannka vegna keppnisformsins.

held að það sé betra svona:
http://obak.info/misc/b%c3%b6f%202010%2 ... rm_new.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

þegar bjór er skilað til keppni, þá hefur keppandi fyllt út 2 síður.
mótakandi gefur setur númer á formið og flöskumiðana.

Code: Select all

kf er með númeraröðina 100+
arnar er með númeraröðina 200+
siggi er með númeraröðina 300+
móttakandi klippir síðan út flöskumiðana og festir með teygju á hverja flösku (og setur númerið á tappann?)

afhendari borgar 1000kr og móttakandi gefur kvittun (ég skal kaupa kvittanahefti)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply