keppnisform

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

keppnisform

Post by kristfin »

getum við ekki látið fólk skila keppnisformi úr beersmith eða þeim hugbúnaði sem bruggararnir nota.

eru ekki allir að nota hugbúnað
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: keppnisform

Post by Eyvindur »

Ah, væri ekki betra að hafa staðlað form? Það getur verið mjög einfalt:

Nafn uppskriftar:
Stíll:
Malt og aðrar sykrur:
Humlar:
Ger:
Annað:
OG:
FG:

Undir annað myndi þá flokkast fjörugrös, steinefni (gips, krít, o.s.frv.), krydd, gernæring og allt það.

Ég held að það gæti verið ruglingslegt fyrir dómnefndina að sjá ólíkar framsetningar á þessu, sérstaklega þar sem þetta eru ekki bruggarar nema að litlu leyti. Miklu betra að þetta sé allt nákvæmlega eins. Auk þess eru alls konar auka upplýsingar á formunum úr forritunum sem myndu bara þvælast fyrir. Hafa þetta einfalt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: keppnisform

Post by kristfin »

sennilega.

ég sé líka ´þessum keppniformum að þá eru flöskurnar merktar með nafni bruggara og öllum upplýsingum, og festar á flsökuna með teygju.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: keppnisform

Post by kristfin »

fá dómararnir að sjá allar upplýsingar, eins og hver bruggar. gengur það
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: keppnisform

Post by sigurdur »

Ég myndi segja að dómarar ættu ekki að fá að sjá hver bruggar.
Ef bruggarinn þekkist þá getur það haft áhrif á dómarann.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: keppnisform

Post by Eyvindur »

Nei, mér finnst að þetta ætti að vera nafnlaust. Best væri að vera með tvo miða, annan með þessum upplýsingum og hinn með nafni. Nefndin myndi halda síðarnefnda miðanum, og þetta væri tengt saman með samsvarandi númeri. Númerin gætu þá verið svona:

A01
B01

A þá flokkurinn sem er undir 6.5% og B sá sem er yfir.

Er það ekki nokkuð skynsamlegt og þægilegt kerfi?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: keppnisform

Post by arnarb »

Mér líst vel á að hafa einfalt einsleitt form, forritin skila þessu á mismunandi formi.

Einnig sammála nafnlausa forminu. Þetta verður að vera blint próf fyrir dómarana.

Eitt enn, er ekki rétt að hafa flokkinn, þe A eða B flokkinn, á forminu? Hvað finnst ykkur?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: keppnisform

Post by Eyvindur »

Flokkurinn ætti að vera í númerakerfinu, finnst mér.

En reyndar vantar eitt í upptalninguna mína á því sem ætti að vera á forminu - %ABV.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply