Glútenlaust öl.

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Glútenlaust öl.

Post by BeerMeph »

Hef heyrt um þetta og langaði til að prufa að smakka. Veit einhver veit hvort einhverjir glutenlausir eða mjög glutenskertir bjórar fást í ríkinu?

Hafa einhverjir hér jafnvel gertst svo frakkir að prufa sig í heimabruggun með sorghum grain?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Glútenlaust öl.

Post by BeerMeph »

Enginn hérna sem þekkir til?

Mér finnst þetta eitthvað voðalega áhugavert :P
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Glútenlaust öl.

Post by astaosk »

Mér þykir þetta einmitt líka áhugavert ... en þekki ekki til...
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Glútenlaust öl.

Post by sigurdur »

Ég skoðaði þetta aðeins og fór meir að segja að leita að dúrrukorni hér á landi, en fann því miður ekkert.

Ég hugsa að ég muni kaupa dúrru-extract að utan þegar ég prófa þetta.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Glútenlaust öl.

Post by BeerMeph »

sigurdur wrote:Ég skoðaði þetta aðeins og fór meir að segja að leita að dúrrukorni hér á landi, en fann því miður ekkert.

Ég hugsa að ég muni kaupa dúrru-extract að utan þegar ég prófa þetta.
Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Glútenlaust öl.

Post by sigurdur »

BeerMeph wrote:Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?
Nei, þess vegna er þetta spennandi :)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Glútenlaust öl.

Post by kristfin »

ef einvher ætlar að kaupa sér svona extract væri ég til í að vera með.
langar að prófa þetta.

annars ef mann vantar glútenlausa drykki þá er hvítvín, rauðvín, kampavín og mjöður ok
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Glútenlaust öl.

Post by BeerMeph »

Já langar til að prufa allavega eitt skiptið að brugga glútenlaust - sjá hvort það er hægt að gera ágætisbjóri
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
Post Reply