Hef heyrt um þetta og langaði til að prufa að smakka. Veit einhver veit hvort einhverjir glutenlausir eða mjög glutenskertir bjórar fást í ríkinu?
Hafa einhverjir hér jafnvel gertst svo frakkir að prufa sig í heimabruggun með sorghum grain?
Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?sigurdur wrote:Ég skoðaði þetta aðeins og fór meir að segja að leita að dúrrukorni hér á landi, en fann því miður ekkert.
Ég hugsa að ég muni kaupa dúrru-extract að utan þegar ég prófa þetta.
Nei, þess vegna er þetta spennandiBeerMeph wrote:Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?