Altbier

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Altbier

Post by eymus »

Vantar góða uppskrift til að "losna við" allt Munich maltið. Fann eina Altbier uppskrift - hef reyndar ekki smakkað Altbier svo ég muni þannig að góð komment varðandi stílinn og/eða uppskriftina væru vel þegin.

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 30,43 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 27,9 EBC
Estimated IBU: 31,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 60,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,59 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 49,25 %
3,59 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 49,25 %
0,11 kg Carafa Special III (Weyermann) (925,9 EBC)Grain 1,50 %
79,47 gm Saaz [4,00 %] (60 min) Hops 29,3 IBU
15,04 gm Saaz [4,00 %] (10 min) Hops 2,0 IBU
1 Pkgs European Ale (Wyeast Labs #1338) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 7,28 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
75 min Mash In Add 18,98 L of water at 71,9 C 65,6 C
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Altbier

Post by Oli »

Ray Daniels talar um að nota 15 til 30% munich og 1% svart/súkkulaði malt (carafa). Einnig bendir hann á að nota þýska humla og engar humlaviðbætur síðustu 30 mín suðu. Meskja við 63-65°c.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Altbier

Post by eymus »

Já hljómar nokkuð sennilega, fannst þetta svoldið mikið af Munich malti. Ætla að lesa aðeins meira um þennan Altbier. Takk fyrir þetta.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Altbier

Post by kristfin »

hér er uppskrift frá jamil
http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/Dusseldorf_Alt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

ég er mjög spenntur fyrir svona bjór, er á listanum í bruggið hjá mér
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Altbier

Post by hrafnkell »

Ég gerði þennan, og þetta er með betri bjórum sem ég hef gert. Kallast þó líklega ekki altbier :)

Mallaði þetta algjörlega úr afgöngum, rétt fyrir ölvisholt ferð þar sem var fyllt á kornbirgðirnar.
http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=614" onclick="window.open(this.href);return false;

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 35.00 L      
Boil Size: 44.07 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 13.5 SRM
Estimated IBU: 33.2 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5.00 kg       Munich I (Weyermann) (7.1 SRM)            Grain        52.63 %       
3.50 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        36.84 %       
1.00 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        10.53 %       
50.00 gm      Cascade [5.50 %]  (60 min)                Hops         18.3 IBU      
40.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (30 min)       Hops         11.0 IBU      
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (10 min)       Hops         3.9 IBU       
30.00 gm      Styrian Goldings [5.40 %]  (0 min)        Hops          -            
0.75 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
2 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 9.50 kg
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Altbier

Post by eymus »

Jaaá, þessi uppskrift er nú sennilega ekki Altbier en væri þvílíkt til í að leggja í eitt svona batch svona miðað við hvað þér hefur líkað vel. Fresta bara Altbier um viku. Hvernig léstu hann annars gerjast, viku á primary og 3 á secondary, svo mánuð á flöskum?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Altbier

Post by hrafnkell »

Hann var bara í 3 vikur í primary og svo beint á flöskur. Ég hef ekki nennt að setja í secondary ennþá :)
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Altbier

Post by eymus »

magnað, hendi í þennan um helgina. Það er nokkuð hátt IBU á þessum bjór, hvernig var humlunin að koma út hjá þér?
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Altbier

Post by eymus »

já og hvað var Step Temp hjá þér í meskjuninni. Sýnist yfirleitt vera nokkuð lágur meskihiti á Altbier - tengist sennilega Munich maltinu án þess að ég viti það nú alveg.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Altbier

Post by hordurg »

Og hvernig er það með suðuna, er ekkert æskilegt að sjóða lengur en 60min útaf Pilsner maltinu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Altbier

Post by hrafnkell »

Ég tek það fram að ég er enginn sérfræðingur og veit lítið um jafnvægi o.s.frv. á bjórum. En mér fannst þessi ljúffengur og alls ekki of humlaður. Ég sauð í 60mín og meskjaði við um 65-66 gráður ef ég man rétt. Hefði hugsanlega soðið lengur ef ég hefði vitað þetta um pilsner maltið, en það virðist ekki hafa komið að sök, bjórinn var ljúffengur :)

Reyndar þegar ég lít yfir uppskriftina þá finnst mér þetta frekar mikið af caramunich II, en ég minnist þess ekki að hafa minnkað það neitt.
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Altbier

Post by eymus »

Ætli hann endi ekki svona. Bætti við smá CarafaSpecial til að hann líkist Altbier meira og verði aðeins dekkri :-) Tek S-04 gerið á þetta og sýð svo aðeins lengur út af pilsnermaltinu.

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: FagunMunichBeer
Brewer: EMK
Asst Brewer:
Style: Altbier
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 30,43 L
Estimated OG: 1,060 SG
Estimated Color: 42,4 EBC
Estimated IBU: 34,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 60,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,37 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 52,63 %
3,06 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 36,84 %
0,70 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 8,42 %
0,17 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,6 EBC) Grain 2,11 %
39,78 gm Cascade [5,50 %] (60 min) Hops 19,1 IBU
31,83 gm Styrian Goldings [5,40 %] (30 min) Hops 11,5 IBU
23,87 gm Styrian Goldings [5,40 %] (10 min) Hops 4,1 IBU
22,29 gm Styrian Goldings [5,40 %] (0 min) Hops -
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 8,30 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,66 L of water at 71,2 C 65,0 C
Post Reply