Gerkaup

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Gerkaup

Post by Bjarki »

Sæl öll sömul.
Hvar pantið þið ger ? Á maður að útbúa startara eða skella geri beint úti virtinn ? Á ég að panta þurrger eða fljótandi ?
Kv, B
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Gerkaup

Post by astaosk »

Frábær spurning! hlakka til að heyra svörin frá snillingunum hérna.
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Gerkaup

Post by Hjalti »

Ég hef verslað það litla ger sem ég hef notað annað hvort hjá vinkjallarin.is (Hef bara fengið Coopers eða Muntons þar)

En ef mig langar í sértækara ger þá hef ég fengið það hjá http://www.midwestsupplies.com/" onclick="window.open(this.href);return false; mæli með Safale S-33 og S-04 mín uppáhalds :)

http://www.midwestsupplies.com/homebrew ... t/ale.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gerkaup

Post by hrafnkell »

Ég hef pantað á the bruhaus á ebay. Góð verð, sanngjarn sendingarkostnaður og tekur um 3 vikur.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gerkaup

Post by Eyvindur »

Ég hef til dæmis pantað hjá http://midwestsupplies.com, en þeir bjóða upp á að senda fljótandi ger á ís gegn vægu gjaldi, sem eykur óneitanlega líkurnar á því að það komist óskemmt til skila. Maður þarf minni áhyggjur að hafa af þurrgeri.

Ég myndi byrja á þurrgeri, persónulega. Það er mun einfaldara í notkun, og þurrgerin eru mjög góð, alla jafna. Þú getur fengið ger sem duga í flesta stíla í þurru formi (þótt úrvalið sé óneitanlega betra í fljótandi afbrigðunum).

Það er einmitt starterinn sem er það sem gerir þurrgerið þægilegra - maður þarf ekki að gera starter (og reyndar er það talið verra) með þurrgeri. Ef maður er að gera eitthvað mjög stórt og sterkt, og einn pakki af þurrgeri dugar ekki notar maður bara tvo - þetta er ekki það dýrt.

Eins og ég segi er úrvalið töluvert betra í fljótandi gerinu, og sumir vilja meina að útkoman sé útreiknanlegri (en ég er alls ekki viss um að það sé neitt til í því), en ég er mikill aðdáandi þurrgers.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Gerkaup

Post by halldor »

Ef þurrger er nógu gott fyrir Ölvisholt þá er það nógu gott fyrir okkur :)
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gerkaup

Post by hrafnkell »

Ég var samt svolítið abbó þegar ég kom við í bruggbúð hérna í köben og sá allt úrvalið af bæði þurrgeri og í vökvaformi... Fullur 2m kælir af allskonar mismunandi gertegundum.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Gerkaup

Post by Oli »

hrafnkell wrote:Ég var samt svolítið abbó þegar ég kom við í bruggbúð hérna í köben og sá allt úrvalið af bæði þurrgeri og í vökvaformi... Fullur 2m kælir af allskonar mismunandi gertegundum.
Hrafnkell kaupirðu bara ekki slatta af þurrgeri þarna úti og selur okkur hinum? Mig vantar amk bæði lager og ölger. ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gerkaup

Post by hrafnkell »

Ég á reyndar ekki lagerger, en ég er aflögufær á ölger.

Ég á s33, t58, us05, s04, wb06.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Gerkaup

Post by kristfin »

ég er vel birgur af þurrgeri. get alveg látið eitthvað fara. á bæði lager og ölger, öll þessi helstu.
ég tek nokkra bjóra í röð með hverju geri, og nota þá gerið áfram.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Gerkaup

Post by astaosk »

Ein spurning - kannski örlítið off-topic - en til þess að nota gerið aftur þarf einhverjar sérstakar serímóníur? eða er nóg að skella bara ofan á gerkökuna?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gerkaup

Post by sigurdur »

http://www.homebrewtalk.com/f163/yeast- ... ted-41768/" onclick="window.open(this.href);return false;
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Gerkaup

Post by astaosk »

Jú ég var einmitt búin að lesa þessa grein - en pælingin var hvort þess þyrfti þegar þetta er gert...
kristfin wrote:ég tek nokkra bjóra í röð með hverju geri, og nota þá gerið áfram.
það er, þarf að þvo ef verið er að gera sama bjórinn strax á eftir?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gerkaup

Post by sigurdur »

Tilgangurinn með að þvo ger er að einangra nothæfa gerið frá dauða gerinu / draslinu (break material, humla, annað dót) svo að þú fáir ekki slæmt bragð í nýja bjórinn.

Sumir setja beint á kökuna og gengur bara vel hjá þeim, en ég myndi halda mig við þvottinn.

Þetta er komið svolítið vel off topic, stofnaðu bara nýjan þráð ef þú ert með fleiri spurningar.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gerkaup

Post by Eyvindur »

Ég myndi segja að ef þeirri reglu er fylgt að trappa sig upp (fara úr minnst áfenga, ljósasta og minnst humlaða og upp í þann sterkari, dekkri og beiskari), og maður passar að gera það á réttum tíma (þegar gerjun er rétt að klárast) væri það í fínu lagi. Hef ekki gert það sjálfur, en hef heyrt vel látið af því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Gerkaup

Post by astaosk »

Þakka ykkur kærlega fyrir þetta drengir. Þetta svarar spurningum mínum í bili :) Geri tilraunir með þetta þegar ég verð komin með einhver almennileg ger í hendurnar.
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
Post Reply