[Óska eftir] Simcoe

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

[Óska eftir] Simcoe

Post by kalli »

Ég ætla að leggja í á morgun og vantar 23g Simcoe.
Ég get borgað með peningum, geri og Cascade. Svo á ég Tettnang, Centennial og Saaz í pöntun.
Last edited by kalli on 27. Feb 2010 13:52, edited 1 time in total.
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by kalli »

Nema ég geti gert Brúðkaupsölið alfarið með Cascade eða Cascade og Hallerstau Hersbrucker!!
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by Idle »

Ég er í sömu vandræðum - mig vantar Goldings. Goldings getur komið í stað Bramling Cross, og því þá ekki öfugt? Ég myndi prófa að nota BC í þínum sporum. Yrði vissulega ekki sami bjórinn, en áreiðanlega ekki slæmur. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by kalli »

Góð tillaga, en ég á ekki Bramling Cross heldur.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by Idle »

kalli wrote:Góð tillaga, en ég á ekki Bramling Cross heldur.
Þá myndi ég leiðrétta fyrsta póstinn þinn. :) Þar stendur:
kalli wrote:Ég get borgað með peningum, geri og Cascade. Svo á ég Tettnang, Bramling Cross, Centennial og Saaz í pöntun.
Uppfært: Í pöntun. Ég þarf að opna augun betur. Ég á samt Fuggles, ef þú vilt prófa þá?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by halldor »

kalli wrote:Svo á ég Tettnang, Bramling Cross, Centennial og Saaz í pöntun.
Því miður var ekki til Bramling Cross á hopsdirect.com :(
Þú ert með Tettnang, Centennial og Saaz í pöntun :)
Plimmó Brugghús
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óska eftir] Goldings

Post by kalli »

Uppskriftin gerir ráð fyrir Simcoe sem bittering hops. Ég hafði lesið að hægt væri að nota Goldings í stað Simcoe. Ég hefði í raun átt að auglýsa eftir Simcoe og ekki Goldings. Fuggles er kannski lengra frá Simcoe en Goldings.
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply