Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Spyr sá sem ekki veit, er IKEA/Europris/Søstrene Grene swingflöskum jafn vel treystandi fyrir bjór eða eplafreyðivíni og notuðum Grolschflöskum, eða eru menn að nota þetta undir flata drykki til að spara sér þjösnaganginn með korktroðarann?
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Ég fór eimitt í IKEA fyrir um viku og sá svona flösku lengst í burtu og var snöggur að hlaupa að henni og kíkti á verðmiðann, ég var enn sneggri að hlaupa í burtu því á miðanum stóð sjöhundruð og eithvað. Vona að ég hafi kíkt á vitlausan miða því 495 hljómar betur en er enn soldið dýrt