[Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

[Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by ulfar »

Vantar 6-7 swing top flöskur (eins og grolsch en ekki þó Grolsch)
Verða að vera ómerktar
Ekki mikið stærri en 660 ml, mega vera minni

Borga í 750 ml La Trappe flöskum. T.d. einn kassa af La Trappe flöskum.

kv. Úlfar
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by dax »

Það eru til svona glærar í Europris síðast er ég gáði. En þær kosta meira en við skuldum Bretum og Hollendingum til samans!
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by kristfin »

varstu bínn að tékka á ikea. það voru til sving flöskur þar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by Eyvindur »

Ég hef líka séð þær í Söstrene Grene.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by Classic »

Spyr sá sem ekki veit, er IKEA/Europris/Søstrene Grene swingflöskum jafn vel treystandi fyrir bjór eða eplafreyðivíni og notuðum Grolschflöskum, eða eru menn að nota þetta undir flata drykki til að spara sér þjösnaganginn með korktroðarann?
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by kristfin »

ég veit um allavega einn swing klúbb síðan í vesturbænum. sennilega eiga þeir svona flöskur.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjori
Villigerill
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by Bjori »

sá þetta á Ikea síðunni, finst þetta frekar dýrt... en samt :

http://ikea.is/categories/1387/categori ... ducts/7148
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

Post by valurkris »

Ég fór eimitt í IKEA fyrir um viku og sá svona flösku lengst í burtu og var snöggur að hlaupa að henni og kíkti á verðmiðann, ég var enn sneggri að hlaupa í burtu því á miðanum stóð sjöhundruð og eithvað. Vona að ég hafi kíkt á vitlausan miða því 495 hljómar betur en er enn soldið dýrt
Kv. Valur Kristinsson
Post Reply