Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
ég er hættur að nota vínflöskur. á 2 kassa af hreinum og fínum flöskum ef einvhern vantar.
gaukið að mér einvherjum góðum heimabruggðum bjór og þið megið eiga þær
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Eru flöskurnar farnar? Ef ekki, er einhver séns að hirða þær í skiptum fyrir peninga, þar sem heimabruggslagerinn hjá mér er nú ekki neitt sérstaklega spennandi enn sem komið er
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Ef þú dettur niður á einhverja kampavínsflöskuuppsprettu (umfram það sem þú þarft sjálfur), láttu mig endilega vita... Hef ekki nema þrjú ár til að safna slatta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór