Vínflöskur, 24stk hreinar og fínar ef einvher vill

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Vínflöskur, 24stk hreinar og fínar ef einvher vill

Post by kristfin »

ég er hættur að nota vínflöskur. á 2 kassa af hreinum og fínum flöskum ef einvhern vantar.
gaukið að mér einvherjum góðum heimabruggðum bjór og þið megið eiga þær
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Vínflöskur, 24stk hreinar og fínar ef einvher vill

Post by Classic »

Eru flöskurnar farnar? Ef ekki, er einhver séns að hirða þær í skiptum fyrir peninga, þar sem heimabruggslagerinn hjá mér er nú ekki neitt sérstaklega spennandi enn sem komið er :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Vínflöskur, 24stk hreinar og fínar ef einvher vill

Post by kristfin »

bummer.
þær eru farnar.

en það er svo auðvelt að fá svona flöskur. bara á næsta veitingastað, þeir eru fegnir að losna við þær.

mér gengur hinsvegar verr að safna kampavínsflöskum
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Vínflöskur, 24stk hreinar og fínar ef einvher vill

Post by Eyvindur »

Ef þú dettur niður á einhverja kampavínsflöskuuppsprettu (umfram það sem þú þarft sjálfur), láttu mig endilega vita... Hef ekki nema þrjú ár til að safna slatta. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply